Fara í efni

Greinasafn

Maí 2008

LÆKKA HÁIR STÝRIVEXTIR BENSÍNVERÐ?

Umræður um „kreppuna" sem er skollin á, eða er að minnsta kosti sögð í dyrunum, hafa verið næsta undarlegar.

HVERNIG SKIPT ER ÁBYRGÐ OG ÁVINNINGI

FL Group er stjórnað af þrítugum manni. Þetta félag hefur tapað 115 milljörðum á 9 mánuðum jafnhárri upphæð og nemur tæplega tíu prósentum af sparifé landsmanna.
ER REYKJAVÍKURBORG SVONA ÓDÝR?

ER REYKJAVÍKURBORG SVONA ÓDÝR?

Ekki ætla ég að útiloka að eitthvað geri Rio Tinto Alcan vel. Eitt veit ég þó að Rio Tinto Alcan er engin brautryðjandi í umhverfismálum.

SINNA FRJÁLSLYNDIR ALMANNA-TENGSLUM FYRIR ÍHALDIÐ?

Sé að Kristni H. Gunnarssyni, þingmanni Frjálslyndra nægði nokkurra mínútna svar frá Guðlaugi Þór heilbrigðisráðherra og enn styttra framlag frá Ástu R.
DV

Á HNJÁNUM FRAMMI FYRIR FJÁRMAGNINU

Birtist í DV 07.05.08.. Á fundi  fagnefnda Alþingis  koma umsagnaraðilar víða að úr þjóðfélaginu til að varpa ljósi á þingmál sem  eru til umfjöllunar í þinginu hverju sinni.

EIGA BANKARNIR EKKI AÐ TAKA ÞÁTT Í ÞJÓÐARSÁTT?

Stærsti hluti hagnaðar bankanna fólst í gengisfalli krónunnar.  Vantar ekki eitt gott gengisfall í júní til að redda öðrum ársfjórðungi? Stærsti áhrifavaldur í gengismálum eru bankarnir.
ÞJÓÐARSÁTT UM HVAÐ?

ÞJÓÐARSÁTT UM HVAÐ?

Í dag var efnt til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu með ríkisstjórn og aðiljum vinnumarkaðar. Þar á meðal var BSRB og var ég á fundinum sem formaður þeirra samtaka.

NÓG KOMIÐ AF BULLI UM HEILBRIGÐISMÁL!

Sæll Ögmundur. Sem starfsmaður á Landspítala langar mig að taka undir það sem aðrir starfsmenn spítalans hafa hér skrifað.

VANHÆFUR?

Er Benedikt Jóhannesson Engeyingur og stóreigandi í Sjóvá og öðrum tilvonandi hagsmunafélögum einkavæðingar heilbrigðisgeirans ekki bullandi vanhæfur sem yfirmaður Sjúkratryggingarstofnunar? Er ekki rétt að hann leggi fram yfirlit um eignasafn sitt og fjölskyldu sinnar í tryggingageiranum?. H.K.

UM FÓLKSFÆLNI OG FLISS

Kæri Ögmundur, . . . Var að lesa pistilinn um hinn glaðbeitta flissandi ÞÁTTASTJÓRNANDA í pólitík á Íslandi. Er skrítið að fólk missi áhugann á pólitískri umræðu, finnist hún þreytandi og innihaldslaus? Ég er sammála því að heilbrigðisráðherrann með sinn ótrúlega hroka talar fyrir sig sjálfur.