Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2005

BRÚUM BILIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 01.07.05Í dag, fyrsta júlí, minna alþjóðleg verkalýðssamtök og mörg önnur almannasamtök á þá hyldýpisgjá sem er á milli ríkra og snauðra í heiminum og hversu mikilvægt það er að hefjast af alvöru handa við að brúa bilið á milli þessara hópa.
UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

Alvarlegasta ógn sem steðjar að mannkyninu er án efa misskiptingin í heiminum og sú örbirgð sem hrjáir drjúgan hluta mannkynsins.

BRAGÐ ER AÐ ÞÁ BARNIÐ FINNUR

Sonur minn á níunda árinu var að tala við gullfiskinn sinn í morgun. Blíðlega sagði hann fiskinum sínum ýmsar fréttir úr viðskiptalífinu.