Fara í efni

Greinasafn

Október 2004

Hlýjar kveðjur frá Össuri

Á flokkstjórnarráðstefnu Samfylkingarinnar nú um helgina sendi Össur Skarphéðinsson,  formaður þess flokks, stjórnarandstöðunni hlýjar kveðjur - og raunsæjar - mjög í anda þess sem Vinstrihreyfingin grænt framboð sagði fyrir síðustu Alþingiskosningar.

'Eg er öflugur leiðtogi"

Í Silfri Egils í dag sat Ingibjörg Sólrún Gísladótir fyrir svörum á meðal annarra. Oft hef ég verið ánægð með ISG en sannast sagna sökk ég niður í sætið eftir því sem leið á viðtalið.

Hallarbylting peningavaldsins

Birtist í Morgunblaðinu 15.10.04.Á Alþingi úthluta menn fjármunum úr skatthirslunum. Tekist er á um forgangsröðun.

Sammála Garra um þjóðsönginn

Hjartanlega er ég sammála Garra í lesendabréfi hér á síðunni um að láta fara fram "þjóðarblómsatkvæðagreiðslu" um þjóðsönginn.

R-listinn og kjarabarátta kennara

Að mínum dómi er allur framgangur R-listamanna varðandi kjarabaráttu kennara til háborinnar skammar. Maður hefði haldið að þessum kjörnu fulltrúum rynni blóðið til skyldunnar – enda hafa þeir að stærstum hluta gefið sig út fyrir að vera fulltrúar almennings og launafólks – en því er nú aldeilis ekki að heilsa þegar til kastanna kemur.

Þjóðarblómsatkvæðagreiðslu um þjóðsönginn!

Undirritaðan, Garra, hefur lengi langað til að vita afstöðu afstöðu þina Ögmundur til íslenska þjóðsöngsins.

Dagar Halldórs og okkar hinna

Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein, sem birtist hér á vefnum, um þá hugmynd að einhverskonar vinstri dagar kynnu að renna upp hjá Halldóri Ásgrímssyni með haustinu.
Öryggi Íslands ógnað

Öryggi Íslands ógnað

Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna eru sem kunnugt er miklir áhugamenn um að halda bandarískum hersveitum á Íslandi sem allra lengst.

Vill Björn Bjarnason miðstýra mannréttindabaráttunni?

Birtist í Morgunblaðinu 12.10.04.Í fyrra fékk Mannréttindaskrifstofan fjórar milljónir á fjárlögum frá dómsmálaráðuneyti.

Hvers vegna má Íslandsbanki ekki yfirborga - og hvað með Landakot?

Sæll Ögmundur og þakka svarið.Það sem liggur í báðum spurningum mínum er þetta tvennt, hvernig tryggjum við börnunum lögbundinn rétt til kennslu eða menntunar og hvernig tryggjum við að efnahagslegar afleiðingar verkfallsins bitni ekki á foreldrum sem eru illa staddir peningalega, sem geta ekki fengið að vinna heima og sem neyðast til að greiða verulegar upphæðir fyrir gæslu barna á meðan þau fá ekki kennslu í skólunum.