ÞÚ ERT ÁBYRGUR!
17.03.2012
Jæja félagi, hvað þarf til þess að þú gerir eitthvað? http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/kona-i-hafnarfirdi-osatt-eftir-rassiu-15-logreglumenn-ruddust-inn-sneru-ollu-a-hvolf-og-berhattudu-mig Ég veit um feiri svona mál, þar á meðal eitt þar sem lögreglan hafði ekki heimild, í því máli var fórnarlambinu ekki misþyrmt kynferðislega, en hún var laminn - og ég veit að fórnarlambið hefur reynt að fá þig til að gera eitthvað í málunum.