
FRÁBÆR FUNDUR, FRÁBÆRT FRAMTAK, VANVIRK STJÓRNSÝSLA, MEÐVIRK STJÓRNVÖLD
20.06.2025
... En það skulu stjórnmálamenn vita - og að það tekur einnig til lögreglu og ákæruvalds - að nákvæmlega svona gerist það þegar grafið er undan tiltrú á lýðræðisleg stjórnmál og lög og reglu.
Þannig er ekki bara grafið undan ÁTVR. Fjarri lagi ...