TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
						
        			17.06.2025
			
					
			
							Þjóðhátíðardegi fögnum og flöggum
Það hefur fólkið gert hérna löngum
rykið af sér dusta
á fjallkonu hlusta
og ræðumenn lýsa kostum þröngum.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Þjóðhátíðardegi fögnum og flöggum
Það hefur fólkið gert hérna löngum
rykið af sér dusta
á fjallkonu hlusta
og ræðumenn lýsa kostum þröngum.
Höf. Pétur Hraunfjörð.