Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2003

Er hægt að banna spilakassa?

Ég er því hjartanlega fylgjandi að banna með öllu spilakassa. En spurningin er hvort það verði einhverntímann hægt.

Foringjarnir með hjarðir sínar

Margt misjafnt hefur verið sagt um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur eftir að hún afréð að taka 5. sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður sem leiddi til þess að hún varð að segja af sér embætti borgarstjóra.

Þarf frekar vitnanna við?

Birtist í DV 20.02.2003Í gærkvöldi var sýndur áhrifamikill sjónvarpsþáttur um spilafíkn í ríkissjónvarpinu.

Sýnum Framsókn miskunnsemi

Siv Friðleifsdóttir segir, í ljósi fylgishruns Framsóknarflokkksins, að nú sé ekkert annað að gera en setja upp “boxhanskana og fara út á akurinn” til að komast í meira návígi við kjósendur.

Siðfræðistofnun fái Hlemm

Birtist í Mbl. 18.01.2003Margar helstu þjóðþrifastofnanir og samtök þjóðfélagsins sækja rekstrarfé sitt í hagnað af spilakössum.

Valgerður og George

Birtist í Fréttablaðinu 18.01.2003Segja má að ríkisstjórnir Íslands og Bandaríkjanna séu að sumu leyti í svipuðum sporum staddar að því leyti að báðar eru gagnrýndar fyrir hernað – önnur gegn Írak, hin gegn hálendi Íslands.

Hvað viljiði þá? Hvað viljiði í staðinn fyrir virkjun og álver fyrir austan?

Menn hafa verið að lýsa eftir sáttum. Menn hafa farið þess á leit að stríðandi fylkingar slíðruðu sverðin.

Orð út í bláinn

Til hamingju með heimasíðuna, Ögmundur. Að vísu fer ég  aldrei ótilneyddur inn á vefsíður, ég verð helst að hafa stafi á blaði, geta flett aftur á bak og áfram, flutt lesmálið á milli herbergja, lagst út af með það, stungið því í vasann, merkt við, strikað undir.

Treystum við Birni og Alcoa?

Sæll Ögmundur. “Enginn getur með rökum dregið traust viðsemjenda okkar í efa.” Þetta sagði Björn Bjarnason, í umræðum í borgarstjórn þann 16.

Flokkseigendur og fólk

Blessaður Ögmundur. Frá blautu barnsbeini hef ég verið jafnaðarmaður. Sú jafnaðarstefna sem ég hef aðhyllst hefur byggst á tveimur algerlega óaðskiljanlegum þáttum: Baráttu fyrir félagslegu og efnalegu réttlæti annars vegar og heiðarlegum, opnum og lýðræðislegum vinnubrögðum hins vegar.