Fara í efni

Greinasafn

Júní 2023

ÍSLAND Í STRÍÐI

ÍSLAND Í STRÍÐI

Nýjustu fréttir: Fimm milljarðar fara í ný hernaðarmannvirki í Helguvík, legu-hafnarbakka fyrir herskip NATÓ og 25 þúsund fermetra eldsneytisgeimslu fyrir þau. Sendiráði Íslands í Mosku lokað. Svona gerir þjóð í stríði, sú sem leggur traust sitt á vígvæddan heim, sú sem gerir allt til að þóknast þeim sem ...
MEÐ FANGA NÚMER 441

MEÐ FANGA NÚMER 441

Mansoor Adayfi var fangi númer 441 í Guantanamó, pyntingarfangelsi Bandaríkjastjórnar, stærsta sinnar tegundar af svokölluðum "svartholum" utan lögsögu dómstóla, þar sem hægt var að beita fólk dýrslegu ofbeldi. Glæpalýðurinn sem leyfði þetta náði inn í Hvíta húsið í Washington og gerir enn. Okkur er sagt að
PENINGASEÐLARNIR OG EFTIRLITSÞJÓÐFÉLAGIÐ

PENINGASEÐLARNIR OG EFTIRLITSÞJÓÐFÉLAGIÐ

... Margir vilja hreinlega banna viðskipti með peningum, það er að segja peningaseðlum ... Ef menn hafa ekkert að fela, hvorki gagnvart skattinum né öðrum, ætti þetta að vera útlátalaust – og kannski meira en það, til mikilla bóta. Eða hvað? Ég er ekki alveg viss um að ...