Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2004

Fórnarkostnaður kynjajafnréttis

Við upplifum magnaða tíma í jafnréttisbaráttunni og þegar við lítum til baka eftir nokkur ár munum við minnast þessara tíma sem þriðju bylgju femínismans.
Drápu Íslendingar leiðtoga Hamas?

Drápu Íslendingar leiðtoga Hamas?

Í magnaðri predikun séra Arnar Bárðar Jónssonar, sem útvarpað var úr Neskirkju í Reykjavík í Ríkisútvarpinu í dag, var spurningu á þessa lund varpað fram og brá prestur þar út af skrifuðum texta.

Blairstjórnin breska fjármagnar einkavæðingaráróður í þróunarríkjum

Það muna eflaust margir eftir dr. Eammon Butler, sem kom hingað til lands í boði Verslunarráðs Íslands, sl. haust.

Ætlaði að verða læknir en varð arabi

Þakka þér fyrir allt efnið á síðunni. Sérstaklega fannst mér hressandi að lesa erindi Arundhati Roy sem þú snaraðir á íslensku.
Fjölmenn og velheppnuð ráðstefna um kjaramál

Fjölmenn og velheppnuð ráðstefna um kjaramál

Súlnasalurinn á Hótel Sögu var þétt setinn í gær þegar fjallað var um kjaramál starfsmanna ríkisins. Heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu stóðu að ráðstefnunni, BSRB, BHM og Kennarasamband Íslands.

Ósjálfstæði í utanríkismálum

Birtist í Morgunblaðinu 15.04.04.Nýlega fór fram hefðbundin umræða um utanríkismál á Alþingi. Skýrsla var lögð fram og utanríkisráðherra hélt framsöguræðu þar sem han kynnti stefnu og áherslur ríkisstjórnarinnar.

Hvað segir ríkisstjórnin um geimvopnaáætlun Bandaríkjastjórnar?

Birtist í Fréttablaðinu 15.04.04.Svarið við þeirri spurningu er að ríkisstjórn Íslands hefur afskaplega lítið um þetta að segja - en það sem sagt er segir þeim mun meira.

Barn síns tíma

Víst þarf sonur Bjarna Björní baráttu að glímaog nota oft þá veika vörnað vera barn síns tíma.Kveðja, Kristján Hreinsson, skáld

FVÚ – RÚV?

Sæll Ögmundur.Þú ert mikill ríkisútvarpsmaður en nú vil ég biðja þig að velta vel fyrir þér nokkrum atriðum sem okkur óbreyttum hlustendum blöskrar.

Vill nefnd um "framkvæmdavaldsútvarp"

Í bréfi, sem heimasíðunni barst í dag kemur fram hörð gagnrýni á RÚV og er lagt til að í stað þess að einblína á eignatengsl í fjölmiðlaheiminum skuli menn skoða tengsl Ríkisútvarpsins við framkvæmdavaldið.