Fara í efni

Greinasafn

September 2007

EKKI GOTT HJÁ GEIR

Birtist í Fréttablaðinu 17.09.07.Ekki hefur farið leynt, að hafin er fundaröð um utanríkismál á vegum ríkisstjórnarinnar og háskólanna í landinu.

ÞARF AÐ GERA UPPREISN?

Birtist í DV 17.09.07.Íslendingar eiga ekki að láta það gerast að auðlindum þjóðarinnar verði stolið. Nóg er komið með því að ræna þjóðina aulindum sjávar og löngu mál til komið að endurheimta þær.
KJARAKÖNNUN SFR: AUKIÐ MISRÉTTI

KJARAKÖNNUN SFR: AUKIÐ MISRÉTTI

Á undanförnum dögum hefur SFR, Stéttarfélag í almannaþjónustu, stærsta aðildarfélag BSRB birt mjög svo merkilega kjarakönnun, sem viðsemjendur félagsins verða að gefa gaum að í komandi kjarasamningum.
HIÐ HUGLÆGA OG MENNINGARLEGA Í TILVERUNNI

HIÐ HUGLÆGA OG MENNINGARLEGA Í TILVERUNNI

Drífa Snædal skrifar athyglisverða og mjög umhugsunarverða grein hér á síðuna þar sem hún fjallar um þá gegndarlausu auðhyggju sem læsir sig nú um þjóðarlíkamann.

DÝRMÆTUSTU AUÐLINDIRNAR Á EKKI AÐ SELJA

Ég vil vara við stóryrtum yfirlýsingum um sölu orkufyrirtækja. Að bendla sölumenn við landráð einsog lesandi hér á síðunni gerir er of langt gengið.

LANDRÁÐ?

Landráð er stórt orð. Og það á að fara varlega með að nota það. Þetta orð er mér þó ofarlega í sinni þessa dagana.
Á MEÐAN LANDINU ER STOLIÐ…

Á MEÐAN LANDINU ER STOLIÐ…

Lífsnauðsyn er að þjóðin þjappi sér nú saman í varnarbaráttu gegn fjármálamönnum - innlendum og erlendum - sem ásælast auðlindir okkar.

ALLT ER FALT

Sæll.Saga Íslendinga hefur gengið í bylgjum. Stundum hefur okkur vegnað vel og stundum illa. Stundum höfum við gengið í gegnum niðurlægingartímabil og á öðrum stundum hefur andinn risið hátt.

ÓSTJÓRNLEG MARKAÐSHYGGJA RÍKISSTJÓRNARINNAR

Eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum hefur markaðshyggja stjórnvalda náð nýjum hæðum. Allt er sett á mælistiku peninganna og engin mótstaða virðist vera við einkavæðingu og einkarekstur.

EINN OG SAMI MAÐURINN

Í framhaldi af skrifum þínum um sparisjóðina þá vil ég benda þér á "skoðun Viðskiptaráðs." Sérstaklega málsgreinina: "Viðskiptaráð telur því æskilegt að leita sanngjarnra leiða við að koma eigin fé sjóðanna að fullu til handa stofnfjáraðilum".