VERKFÖLL SNÚAST UM KJÖR, EKKI AÐFERÐA-FRÆÐI
			
					18.10.2015			
			
	
		Sæll Ögmundur.. Ég þakka þér fyrir að mótmæla því að verkfall okkar snúist um aðferðafræði við samninga en ekki kjör eins og fjármálaráðherrann viðist halda Enginn leikur sér að því að fara í verkfall.