Fara í efni

Greinasafn

2015

VERKFÖLL SNÚAST UM KJÖR, EKKI AÐFERÐA-FRÆÐI

Sæll Ögmundur.. Ég þakka þér fyrir að mótmæla því að verkfall okkar snúist um aðferðafræði við samninga en ekki kjör eins og fjármálaráðherrann viðist halda Enginn leikur sér að því að fara í verkfall.
Áfengi í verslanir - KÞJ

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA GETUR EKKI ÞAGAÐ LENGUR

Undanfarnar tvær vikur, eftir að frumvarp um að færa áfengisverslun inn á almennar matvöruverslanir kom til umræðu á Alþingi, hefur þráfaldlega, verið óskað eftir því að heilbrigðisráðherrann, Kristján Þór Júlíusson, mæti í þingsal til að skýra adstöðu sína til málsins; hvort hann styðji stefnu sem hann kynnti í árasbyrjun 2014 um skert aðgengi að áfengi eða umrætt frumvarp.

RÁÐHERRA HEILBRIGÐIS-MÁLA TEKUR Á ÁFENGIS-VANDANUM MEÐ SÍNU LAGI

Hinn 7. maí 2015 voru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og Valgerður Rúnarsdóttir, læknir á sjúkrahúsinu Vogi, gestir í hlaðvarpsþættinum Hip hop og pólitík á vef Vísis.
Artic 2015 - Ólafur Ragnar

FORSETINN Á LOF SKILIÐ!

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, á lof skilið fyrir Arctic Circle ráðstefnuna um málefni norðurslóða sem nú er orðin árlegur viðburður.
MBL- HAUSINN

LEÐIN TIL ÁNAUÐAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðisins 17/18.10.16.Í bók sinni, Leiðin til ánauðar, Der Weg zur Knechtschaft, gerði höfundurinn Friedrich Hayek tilraun til að skilgreina hvers vegna frjálsmarkaðshugsun öndverðrar 19.
Bjarni ben - 2015

HVERNIG GERUM VIÐ ÞAÐ BJARNI?

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lýsir því yfir opinberlega að tryggja verði að til verkfalla komi ekki aftur hjá hinu opinbera! Tryggja verði ferli sem útiloki verkfallahrinu eins og þá sem nú hefur riðið yfir.
DV - LÓGÓ

STYÐJUM BSRB FÉLÖGIN!

Birtist í DV 16.1015.. Ekki minnist ég þess að BSRB hafi reynt að leggja stein í götu þeirra sem heyja verkfallsbaráttu.
MBL- HAUSINN

ÍSLENSKT BRAUTRYÐJENDASTARF

Birtist í Morgunblaðinu 12.10.15.Heldur er ég feimnari við það nú en fyrir hrun, þegar Íslendingar berja sér á brjóst og miklast af eigin ágæti.

ÁHUGAVERÐAR SLÓÐIR Á HERVÆÐINGU OG NATÓ

Sæll Ögmundur. Mér finnst hægt ganga að koma okkur Íslendingum út úr Nato árásarbandalaginu. Sendi hér áhugaverðar slóðir sem er þess virði að dreifa víða.

TILRÆÐI VIÐ SKYNSEMINA

Íslenskt fjölmiðlafólk sem étur upp NATÓ áróðurinn gegn Kúrdum, hefur ekkert sér til málsbóta þrátt fyrir slíkt velviljatal á þessari heimasíðu! Að bera á borð í íslenskum fjölmiðlum áróður tyrknesku stjórnarinnar um að líklegir tilræðismenn í Ankara hafi verið úr röðum Kúrda, er tilræði við heilbrigða skynsemi.