Fara í efni

Greinasafn

2015

Sýrland 2015

HRYÐJUVERKARÍKI RÁÐA RÁÐUM SÍNUM

Miðað við aðstæður er góðs viti að stórveldin, Bandaríkin og Rússland, koma saman ásamt sérlegum sendifulltrúa Sameinuðu þjóðanna, að tefla sína valdaskák í Sýrlandi.

SKÝR SPURNING OG AFDRÁTTAR-LAUST SVAR

Finnst þér rétt að ríkið selji eignarhlut sinn á Geysissvæðinu? . Edda. . Sæl Edda. Það kemur ekki til greina í mínum huga! Mér finnst að ríkið eigi að eignast allt svæðið.
Heilbrigðiskerfi 2015

BSRB VARAR VIÐ EINKAVÆÐINGU OG GJALDTÖKU Í HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI

Á nýafstöðnu þingi BSRB var samþykkt ályktun þar sem kemur fram sú eindregna afstaða samtakanna að heilbrigðisþjónusta landsmanna eigi að vera á hendi opinberra aðila og að vinda beri ofan af gjaldtöku sjúklinga.
Guðbjartur Hannesson okt 2015

GUÐBJARTUR HANNESSON

Aldrei hef ég hitt mann sem ekki talaði af hlýju um Guðbjart Hannesson. Ekki svo að skilja að skoðanir hans hafi verið óumdeildar.
BSRB logo 2015

KVEÐJUR TIL BSRB ÞINGS: BARÁTTA ER TIL GÓÐS

Í fyrsta skipti í þrjátíu og fimm ár voru aðstæður mínar þannig að ég gat ekki verið viðstaddur opnun þings BSRB sl.

NÝJUSTU BRASKFRÉTTIR

Nýjustu fréttir tengdar braski berst núna að þessu sinni úr Fjármálaráðuneytinu. Ljóst er að hér er um stórmál að ræða sem varðar gríðarlega hagsmuni.

ÞITT ER MITT

Fótgönguliðar frjálshyggju-hersins. fjármagnaðir af hulduher Kersins.. Þar mitt er mitt. og þitt er mitt. og rændu gjaldi v/Geysis-hversins.                              . Pétur Hraunfjörð

AÐFERÐIR VIÐ SKIPAN DÓMARA Í NOKKRUM RÍKJUM

Svokölluð „umsögn"[i] um dómaraefni fyrir Hæstarétt Íslands hefur vakið athygli margra. Segja má að aðferðafræðin sem nú er beitt sé um sumt gölluð.
Gjaldtaka af ferðamönnum - alþ 2015

LÁTUM ÞAU EKKI STELA FRÁ OKKUR NÁTTÚRUDJÁSNUM

Síðastliðinn fimmtudag fór fram á Alþingi umræða um gjalddtöku við ferðamannastaði. Ég var málshefjandi og vildi m.a.
Birna Ólafsdóttir sjúkraliði

TEKIÐ UNDIR MEÐ SJÚKRALIÐAFÉLAGI ÍSLANDS Á ALÞINGI

Á Alþingi í dag hvatti ég ríkisstjórnina til að ganga til samninga þegar í stað á forsendum sem nægðu til að leysa yfirstandandi kjaradeilu þriggja aðildarfélaga BSRB sem nú standa í verkfallsátökum: SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna.. Tilefni þess að ég kvaddi mér hljóðs voru varnaðarorð Birnu Ólafsfóttur, starfsmannas SLFÍ, í fjömiðlum  um hversu alvarlegt ástandið væri orðið á sjúkrahúsum, einkum á  Landspítalanum þar sem álagið væri löngu orðið óbærilegt vegna mannfækkunar, minna legurýmis, sem þýddi að jafnaði veikara fólk í legurýmum, nokkuð sem gefur auga leið að gerist þegar veikasta fólkinu er forgangsraðað inn í sífellt takmarkaðra rými.