Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2008

ÞARF AÐ GERA HÚSLEIT HJÁ SAMKEPPNISSTOFNUN?

ÞARF AÐ GERA HÚSLEIT HJÁ SAMKEPPNISSTOFNUN?

Þegar Samkeppnisstofnun heimtaði gögn frá Bændasamtökum til rannsóknar svo ganga mætti úr skugga um hvort rétt gæti verið að samtök bænda störfuðu í þágu félagsmanna sinna, þá kom upp sú kenning að einhver hjá stofnuninni kynni að hafa dottið á höfuðið, aðrir flettu upp í dagatali til að sjá hvort þetta gæti verið 1.
PÓLITÍSKIR HANDLANGARAR Á LANDSPÍTALA

PÓLITÍSKIR HANDLANGARAR Á LANDSPÍTALA

Að sumu leyti finnst mér Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, koma best út í umræðunni um einkavæðingu Landspítalans.

EINKAÞOTULIÐIÐ!

Sæll Ögmundur.... Það leikur enginn vafi á því að núverandi stjórnvöld eru að slá öll fyrri met í  flottræfilsskap ríkisstjórna fyrr og síðar.
GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Í dag er sumardagurinn fyrsti. Þegar ég var að vaxa úr grasi var hann ætíð mikill hátíðisdagur í mínu umhverfi.
ABBAS Á ÍSLANDI OG AMNESTY INTERNATIONAL

ABBAS Á ÍSLANDI OG AMNESTY INTERNATIONAL

Í dag átti Mahmoud Abbas, „forseti „ Palestínu  fund með forseta  Íslands, utanríkisráðherra og formönnum þingflokka.

HVER MÁLAÐI ÞYRNIRÓS?

Heill og sæll Ögmundur. Líking ríkisstjórnar Geirs H. Haarde  við Þyrnirós smellpassar. Eiginlega passar hún hvernig sem á málin er litið.

NOKKRAR ÁBENDINGAR Í KJÖLFAR FRÉTTA UM SKORTSÖLU LÍFEYRISSJÓÐA

Ég hef ekki fylgst með þessu máli - en ef ég skil rétt þá er hér um stórmál að ræða.. 1.  Lífeyrissjóðirnir eru stórir hluthafar í íslenzku bönkunum.. 2.  Bankarnir hafa ekki nægilegt lánstraust erlendis þessa dagana.. 3.  Afleiðingar þessa eru ófyrirsjáanlegar - en geta orðið alvarlegar fyrir bankana og hluthafa þeirra.. 4.  Skortur á lánstrausti erlendis er því líka mál sem snertir hagsmuni lífeyrissjóðanna.. 5.  Erlend verðbréf vega mikið í eignasafni lífeyrissjóðanna.. 6.  Við núverandi aðstæður á alþjóðalánamarkaði getur það skipt sköpum fyrir bankana að fá slík bréf að láni til veðsetningar erlendis.. 7.  Með þessu myndi áhættan, sem gerir bönkunum erfitt fyrir á alþjóðalánamarkaði, flytjast yfir á herðar lífeyrissjóðanna.. 8.  Bandaríska fjármálafyrirtækið Bear Stearns lenti í hliðstæðum hremmingum fyrir stuttu.. 9.
ÞYRNIRÓS

ÞYRNIRÓS

Að undanförnu hef ég verið að reyna að rifja upp ævintýrið um Þyrnirós. Ég get ekki fyrir mitt litla líf munað hve lengi hún Þyrnirós í ævintýrinu svaf áður en hún var vakin upp.
FB logo

...ALDREI Á MEÐAN VIÐ RÁÐUM EINHVERJU

Birtist í Fréttablaðinu 14.04.08.. Fyrir skömmu fór fram á Alþingi umræða um einkavæðingu innan heilbrigðisþjónustunnar.

HUGMYNDIR UM AFNÁM LANDBÚNAÐAR-TOLLA ÚRELTAR?

Nú berast fréttir utan úr heimi af hækkandi matvælaverði, jafnvel svo að til uppþota hefur komið. Talað er um að brjóta þurfi ný lönd til ræktunar, jafnvel fórna regnskógum.