Fara í efni

Greinasafn

Mars 2006

RAFORKUKERFI Í ALMANNAFORSJÁ TRAUSTARI EN MARKAÐSVÆDD KERFI SAMKVÆMT FITCH

RAFORKUKERFI Í ALMANNAFORSJÁ TRAUSTARI EN MARKAÐSVÆDD KERFI SAMKVÆMT FITCH

Eitt helsta áhugamál ríkisstjórnarinnar er sem kunnugt er að einkavæða raforkukerfi landsmanna. Liður í þeirri viðleitni er stjórnarfrumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi um að gera Rafmagnsveitur ríkisins að hlutafélagi.
UM LOTTÓVINNINGA, RÚSSNESKA RÚLLETTU OG PÓLITÍSKA KÖNNUN FRAMSÓKNARFLOKKSINS Á KOSTNAÐ SKATTBORGARA

UM LOTTÓVINNINGA, RÚSSNESKA RÚLLETTU OG PÓLITÍSKA KÖNNUN FRAMSÓKNARFLOKKSINS Á KOSTNAÐ SKATTBORGARA

Það er hressandi að heyra í Skagfirðingum þessa dagana, enginn uppgjafartónn þar á bæ. Það skiptir máli að Vinstrihreyfingin grænt framboð á aðild að sveitarstjórninni í Skagafirði.

AFGERANDI MEIRIHLUTI ÞJÓÐARINNAR ANDVÍGUR STÓRIÐJUSTEFNUNNI

Birtist í Morgunblaðinu 01.03.06.Í skoðanakönnun sem GALLUP gerði fyrir þingflokk VG um afstöðu þjóðarinnar til stóriðjustefnunnar kemur fram afgerandi andstaða við stefnu ríkisstjórnarinnar.

ÖFGASTEFNA FRAMSÓKNAR ER Á ÁBYRGÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Stundum segja menn meiningu sína í spurningum. Og ef menn vilja leggja áherslu á meiningu sína setja menn spurninguna í fyrirsögn.