Fara í efni

Greinasafn

Mars 2006

STENDUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Í VEGI ÞESS AÐ FRAMSÓKN EINKAVÆÐI?

Í síðustu viku héldu Samtök verslunar og þjónustu aðalfund þar sem hvatt var til þess að "að fleiri verkefni verði færð úr ríkisrekstri til einkaaðila", svo vitnað sé til frétta RÚV 21.3.

GELDRÍKIÐ ÍSLAND

Sérkennilegar eru kenningar um að óttinn sé tilvistargrunnur hverrar sjálfráða þjóðar í veröldinni. Óttinn kallar á varnir og verjur og því er sagt að herlaust ríki hljóti að vera óttalaust, viðrini án tilgangs og tilveruréttar.
FRAMSÓKN LEITAR SKJÓLS HJÁ DÖNSKUM BANKA

FRAMSÓKN LEITAR SKJÓLS HJÁ DÖNSKUM BANKA

Danskur banki hefur varað við fjárfestingum Íslendinga í Danmörku. Bankinn hefur ekki látið þar við sitja því hann hefur jafnframt varað Íslendinga við því að bankakreppa kunni að vera yfirvofandi á Íslandi.

UM ÁHYGGJUR OG ÁHYGGJULEYSI

Ég frétti af forsíðufrétt Moggans í dag, þegar sveitungi minn hringdi í mig og bað mig um ráðgjöf. Mogginn mun hafa greint frá því að skuldabréfum, sem peningamarkaðssjóðir í Bandaríkjunum hafa keypt af íslensku bviðskiptabönkunum fyrir tugi milljarða, hafi verið sagt upp.
SKYLDULESNING UM VATNIÐ !

SKYLDULESNING UM VATNIÐ !

Erindi sem David Hall, prófessor við háskólann í Greenwich i Englandi, flutti hér á landi í nóvember sl. um reynslu af einkavæðingu á vatni hefur nú verið gefið út í bæklingi undir heitinu, Vatnsveitur í opinberri eigu og einkaeigu - hver er munurinn? David Hall býr yfir mjög yfirgripsmikilli þekkingu á málefninu en hann veitir forstöðu rannsóknardeild við háskólann sem kölluð er Public Services International Research Unit.

AF MEINLOKU

Hallgrímur Helgason rithöfundur skrifar um ritstjóra Morgunblaðsins í Morgunblaðinu 23. mars. Ekki nefnir hann ritstjórann á nafn, líklega til þess að ítreka huldumannshlutverkið sem hann gefur honum.
Í DAG DEYJA 10.OOO MANNS AF VATNSSKORTI

Í DAG DEYJA 10.OOO MANNS AF VATNSSKORTI

Í dag, 22. mars, er alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna fyrir vatni. Verkalýðssamtök og margvísleg hagsmunasamtök almennings efna til vitundarvakningar af ýmsu tagi í dag til þess að vekja athygli á þeirri staðreynd að aðgengi að vatni telst til grundvallarmannréttinda og að með vatn eigi ekki að fara eins og hverja aðra verslunarvöru.

UM ATVINNUMISSI Í BEINNI ÚTSENDINGU

Mér finnst ágætt hjá ykkur þingmönnum að vekja athygli á atvinnumálum í tengslum við brottför hersins. Og það er líka góðra gjalda vert af fjölmiðlum að leggja áherslu á þetta m.a.

KASTLJÓS Á FAGLEGUM FORSENDUM

Sæll Ögmundur,Mig langar að gera athugasemd við gagnrýni sem þú setur fram í pistli á heimsíðu þinni varðandi Kastljósið í gærkvöld.

"DRAUMALANDIÐ –SJÁLFSHJÁLPARBÓK HANDA HRÆDDRI ÞJÓÐ"

Ein merkustu tíðindi þessa dagana í umræðunni um efnahags og atvinnumál  er tvímælalaust bók rithöfundarins og hugsjónamannsins Andra Snæs Magnússonar, Draumalandið- sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð.