Fara í efni

Greinasafn

September 2015

SKÝTUR YFIR MARKIÐ

Sæll Ögmundur! . Heldur þykur mér þú skjóta yfir markið. Alvarlegustu mannréttindabrotin eru þau sem Hamas ber ábyrgð á.
MBL- HAUSINN

ÞYNGRA EN TÁRUM TAKI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.09.15.Það er gott kaffið á Segafredo í Leifsstöð og starfsfólkið hjálplegt og þægilegt.
Strákur og hermaður

VEL HEPPNUÐ TILLAGA BJARKAR

Tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur um að Reykjavíkurborg sniðgangi vörur frá Ísrael „meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir" er mjög vel heppnuð að öðru leyti en því að stjórnendur Reykjavíkurborgar virðast ekki búa yfir hugrekki og úthaldi til að fylgja samþykktinni eftir.
DV - LÓGÓ

JEREMY CORBYN: FULLTRÚI HÓFSEMI OG SKYNSEMI

Birtist í DV 19.09.15.Langt er síðan annar eins hófsemdarmaður hefur komist í fremstu víglínu breskra stjórnmála og nýkjörinn formaður Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn.

SPURT OG SVARAÐ UM FANGELSIS-MÁL

Sæll Ögmundur. Mig langar að forvitnast um þína tíð sem innanríkisráðherra.. Samkvæmt þeim heimildum, sem ég hef þá hafðir þú ekki mjög mikinn áhuga á eða tíma til að sinna fangelsismálum.

ORT AF TILEFNI

Nú Framsókn og BF vill gefa því gætur,. að glæpamenn fái atvinnuleysisbætur. því Siggi & Óli. á Kvíó skjóli. af blankheitum sofa nú illa um nætur.. Pétur Hraunfjörð

BJÖRK TIL VARNAR

Ég get alveg tekið undir að ummæli Bjarkar Vilhelmsdóttur fráfarandi borgarfulltrúa  um félagsþjónustuna orka tvímælis - vægast sagt.

ENGAN HER OG ÍSLAND ÚR NATÓ

Þakka þér fyrir grein þín um að "skaðvaldinn" viljum við ekki aftur á Miðnesheiðina og það sem meira er, Ísland úr NATÓ, strax!. Jón Gr.

FRJÁLSHYGGJU-KÓRINN SYNGUR

Guðlaugur, Björk og Bjarni. blaðra í einum kór.. Fjandans frjálshyggju skarni. fullan þekur flór.. Kári
MBL- HAUSINN

SÉRVALIÐ SIÐGÆÐI

Birtist í Morgunblaðinu 17.09.15.Margir fara mikinn í réttlætingu á refsiðagerðum gagnvart Rússum. Sitthvað er tínt til.