FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFIÐ: UPPSTOKKUNAR ÞÖRF
			
					08.07.2007			
			
	
		Niðurskurður aflaheimilda kemur eins og reiðarslag fyrir mörg byggðarlög. Ekki að undra að mikil og tilfinningaþrungin umræða skuli kvikna í þjóðfélaginu enda þarf að spyrja grundvallarspurninga við slíkar aðstæður.