Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2013

Einelti

BARÁTTUDAGUR GEGN EINELTI OG KYNFERÐISOFBELDI

Birtist í Fréttablaðinu 07.11.13.Allir dagar eiga að vera baráttudagar gegn einelti og kynferðisofbeldi. Morgundagurinn, 8.

1. MAÍ SKAL VERA 1. MAÍ !

Ég hef sent Alþingi eftirfarandi umsögn um frumvarp til alaga sem þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram á Alþingi um færslu frídaga sem lenda í miðri viku að helgum.

Í FYRSTU LEIÐIGJARNT ...

Það varð æ meira áberandi þegar leið á síðasta kjörtímabil hversu lýðhyllin var Steingrími J. mikilvæg. Maður getur varla varist þeirri hugsun að viðurkenningarþráin hafi verið hans helsti drifkraftur, og nýja bókin eigi að festa arfleifðina í sessi.
OGM III

MARGT ER SKRÝTIÐ Í KÝRHAUSNUM

Steingrímur J. Sigfússon segir í nýútkominni endurminningabók sinni að sér hefði komið það mjög á óvart að ég skyldi segja af mér embætti vegna Icesave-málsins 30.
MBL- HAUSINN

EKKI SAMKOMULAG UM REYKJAVÍKURFLUGVÖLL!

Birtist í Morgunblaðinu 4.11.13.. Hanna Birna Kirstjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur sagt að nýundirritað samkomulag um Reykjavíkurflugvöll byggist á fyrra samkomulagi þar um, en nú hafi hins vegar öryggi verið tryggt í innanlandsfluginu og sé nýfrágengið samkomulag  „gott dæmi um árangur sem hægt er að ná með samtali og samstarfi ólíkra aðila".
KER-MUNDUR

RUKKARAR SVARI!

Í DV í dag segir frá heimsókn minni í Kerið í Grímsnesi en þangað fór ég um helgina ganggert til þess að borga ekki! „Eigendur" Kersins hafa tekið upp á því innheimta 350 króna aðgagngseyri  fyrir að horfa niður í þennan stórbrotna gíg.. Talsmaður „eigenda" Óskar Magnússon, segir í viðtali við DV í dag að ég eigi að borga eins og aðrir.
Bylgjan í bítið 2 rétt

RÆTT UM KERIÐ Á BYLGJUNNI

Við vorum mættir einsog oft áður Í Bítið á Bylgjunni við Brynjar Níelsson að ræða brennandi málefni líðandi stundar.
MBL- HAUSINN

AFS: ÓDÝR UTANRÍKISÞJÓNUSTA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 03.11.13.. Þegar menn vilja nefna einhvern augljósan sparnað í útgjöldum ríkisins er utanríkisþjónustan auðveldasta fórnarlambið.
Borgað fyrir Kerið

ÓLÖGMÆT RUKKUN VIÐ KERIÐ?

Fyrir fáeinum dögum skrifaði ég pistil hér á síðuna þar sem ég sagði að nokkuð væri um liðið frá því ég skoðaði Kerið í Grímsnesi, tími væri kominn til að líta þar við.
Urriðafoss

Á YSTU NÖF

Í Lundúnum var í vikunni rætt um hugsanlega lagningu flutningsstrengs fyrir raforku frá Íslandi til Bretlands. Mér þótti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ganga út á ystu nöf þegar skilja mátti á máli hans að hann hvetti erlenda fjárfesta til til að leggja umræddan rafmagnsstreng - það væri góð fjárfesting.. Mér létti þegar forsetinn botnaði hugsun sína með þeim orðum að þetta gengi þó aldrei nema að um framkvæmdina skapaðist víðtæk samstaða og sátt á Íslandi.. Ég leyfi mér að efast um að sú sátt sé fyrir hendi.