Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2013

Þ - Pálsson

HUGMYNDA- OG HAGSMUNAHEIMUR ÞORSTEINS PÁLSSONAR

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins , ráðherra og þingmaður flokksins um langt árabil, skrifar pistil í Fréttablaðið nú um helgina þar sem hann líkir Framsóknarflokknum við fasíska flokka í Evrópu, „þjóðernispopúlista".

MÆRA HVERT ANNAÐ

Jón Gnarr er enginn trúður í mínum huga, þaðan af síður er hann kjáni eins og klifað er á. Hann er ágætlega greindur og að því er mér sýnist ágætur maður.
Hrafn Gunnlaugsson

SAKAR NOKKUÐ AÐ SÝNA UMBURÐARLYNDI Í LAUGARNESI?

Í gær birtist frétt í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni, „Klagar borgina fyrir linkind í Laugarnesi". Um er að ræða meintan seinagang borgarinnar við að framfylgja ítrustu kröfum um að útmá verk Hrafns Gunnlaugssonar, kvikmyndaleikstjóra,  fyrir utan lóðarmerki heimilis hans en Hrafn býr í fjöruborðinu í Laugarnesi.