Fara í efni

Greinasafn

Mars 2007

DAGUR VATNSINS - HVER Á VATNIÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 22.03.07.Áráði 2005 sameinuðust 14 félagasamtök og stofnanir um að hvetja stjórnvöld til að huga að sérstöðu vatns fyrir land, þjóð og lífríki.

VIRKJUM DYNJANDA

Nú er svo komið að  margir Íslendingar hafa gleymt einum ástsælasta syni  þessarar þjóðar, Jóni Sigurðssyni forseta.
TVENNT TIL UMHUGSUNAR Í TILEFNI SKRIFA TALSMANNS SAMORKU

TVENNT TIL UMHUGSUNAR Í TILEFNI SKRIFA TALSMANNS SAMORKU

Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, skrifar grein í Morgunblaðið um raforkuverð til stóriðju.

LÝÐRÆÐIÐ FÓTUM TROÐIÐ

Samorka hefur nú blandað sér í kosninguna um stækkun álversins í Straumsvík með auglýsingum og fréttatilkynningu, það ekki að ástæðulausu, ef málið er skoðað.

SPUNADRENGIR ÞAGNA

Blessaður og sæll Ögmundur.. Athygli mína var vakin á því að þrír spunadrengir framsóknarforystunnar hefðu skyndilega misst áhuganna á að blogga um auðlindamálið.
ÞINGMENN GANGA ÚT Á ÍSINN – HINN BROTHÆTTA ÍS

ÞINGMENN GANGA ÚT Á ÍSINN – HINN BROTHÆTTA ÍS

Eins og fram hefur komið á síðunni á hinn stóri glæpur stjórnarandstöðunnar undir þinglokin og þá sérstaklega VG  að hafa verið að koma í veg fyrir að meint mannréttindafrumvarp frjálshyggjufólks í nokkuð mörgum flokkum (sjá hér)  um að koma léttvíni og bjór í matvöruverslanir næði fram að ganga.

SAMGÖNGURÁÐHERRA Á FÖRUM VAKNAR TIL LÍFSINS !

Birtist í Morgunpósti VG 20.03.07.Sturla Böðvarsson, fráfarandi samgönguráðherra, kom fram í fréttum Sjónvarps og sagði að tíðinda væri brátt að vænta varðandi útboð á Suðurlandsvegi og jafnvel Vesturlandsvegi einnig.

FJÖLSKYLDUPÓLITÍK AÐ HÆTTI FRAMSÓKNAR: BJÓR Í VERSLANIR

Sælir Ögmundur.Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi, er þekktastur fyrir að hafa verið stoð, stytta og helsti ráðgjafi Halldórs Ásgrímssonar allt þar til hann þreyttist svo að hann kaus að yfirgefa land.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN RÆSIR SPUNAVÉLINA

FRAMSÓKNARFLOKKURINN RÆSIR SPUNAVÉLINA

Framsóknarflokkurinn er nú að fara í gang með kosningabaráttuna með hefðbundnum hætti. Ljóst er að Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi flokksins, ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í þessari kosningabaráttu.
STAÐFASTIR STRÍÐSANDSTÆÐINGAR Í AUSTURBÆ

STAÐFASTIR STRÍÐSANDSTÆÐINGAR Í AUSTURBÆ

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Helgi Hjörvar verða ræðumenn á fundi Staðfastra stríðsandstæðinga á fundi í Austurbæ í kvöld – mánudaginn 19.