Fara í efni

Greinasafn

Mars 2007

MISVÍSANDI AUGLÝSINGAR

Ég er sammála því sem fram kemur á blogsíðu Hafnfirðingsins Árna Guðmundssonar að vafasamt í meira lagi er hvernig Fjarðarpósturinn hanterar grein þína Ögmundur í síðasta tölublaðinu fyrir hinar örlagaríku kosningar um stækkun álversins í  Straumvík.
JÓIRAGNARS.BLOG.IS FYLLIR INN Í MYNDINA Í SNÆFELLSBÆ

JÓIRAGNARS.BLOG.IS FYLLIR INN Í MYNDINA Í SNÆFELLSBÆ

Fjölmiðlun tekur örum breytingum. Vefmiðlarnir skipa sífellt stærri sess. Þeirri spurningu er hins vegar ósvarað hvort dagblöð komi til með að þoka fyrir þessum nýju miðlum.

ALLIR Í KAFFIBANDALAGIÐ?

Kæri Ögmundur. Ef Vinstri græn, Samfylking, Frjálslynd, Íslandshreyfingin og Framboð aldraðra og öryrkja myndu öll bjóða fram undir merki kaffibandalagsins yrði það ekki nóg til að koma í veg fyrir að Framsókn og Íhaldið myndi næstu ríkisstjórn? Bestu kveðjur,Jón ÞórarinssonÞað færi eftir því hvernig atkvæði dreifðust.

BER ALCAN ENGAR SKYLDUR?

Sæll Ögmundur. Mig langaði til að spyrja þig hvort þér finnist ekki Alcan gera í raun lítið úr núvernadi starfsfólki sínu þegar gefið er í skyn að það verði að loka því álveri sem nú er í Straumsvík ef ekki fæst heimild til stækkunar, af því það verði svo fljótt úrelt.
ER ALCAN ÍBÚI Í HAFNARFIRÐI?

ER ALCAN ÍBÚI Í HAFNARFIRÐI?

Birtist í Fjarðarpóstinum 29.03.07.Nú nálgast sá dagur að Hafnfirðingar greiði atkvæði um stækkun álversins í Straumsvík.

ALÞINGISKOSNINGAR OG MÁLEFNI NÁMSMANNA

Sæll Ögmundur.Ég heiti Jón Hnefill Jakobsson og er 25 ára gamall námsmaður í margmiðlunarhönnun við Københavns Tekniske Skole í Kaupmannahöfn og vinn meðfram námi sem vefforritari/hönnuður fyrir Saxo Bank í Kaupmannahöfn.Ég rakst á netfangið þitt í gegnum bloggsíðuna þína þegar að ég var á mínum venjulega bloggrúnti.Mig langaði til þess að forvitnast aðeins um stefnumál Vinstri Grænna þar sem ég er mikill áhugamaður um stjórnmál og er nokkuð klofinn í afstöðu minni til íslenskra stjórnmálaflokka um þessar mundir.Það atriði sem ég hef sérstaklega verið að leita eftir eru málefni námsmanna og námsmannahreyfingarinnar.  Ég fór að gamni inn á heimasíðu allra stjórnmálaflokka á Íslandi og leitaði sérstaklega eftir menntamálum.  Vissulega er þar að finna fögur loforð um hvernig hægt sé að bæta íslenskt menntakerfi en það virðist hvergi vera, hjá einum einasta flokki, minnst á okkur sem erum í námi.  Nú hefur Stúdentaráð, SÍNE og BÍSN unnið stórkostlegt og óeigingjarnt starf fyrir íslenska námsmenn heima og erlendis og vissulega hefur orðið framför í afgreiðlsu námslána frá LÍN.Það eru hins vegar brotalamirnar sem vekja sérstaka eftirtekt hjá mér þar sem að ég hef hvergi rekist á neinar tilögur um hvernig sé best sé að vinna úr þeim.Námslán eru t.a.m.
VG Í HAFNARFIRÐI: UMHVERFISMAT NÁI TIL ALLS SUÐVERSTURLANDSINS

VG Í HAFNARFIRÐI: UMHVERFISMAT NÁI TIL ALLS SUÐVERSTURLANDSINS

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi VG í Hafnarfirði bendir á þá staðreynd í bókun í bæjarráði að orkuþörf stóriðjuáforma á suðvesturhorninu samsvari “fjórum nýjum vatnsaflsvirkjunum í Þjórsá, frá Búðarhálsi að Urriðafossi og fimm til sjö nýjum jarðvarmavirkjunum á svæðinu frá Hengli og út á Reykjanes.”Svo mikil orkuöflun “myndi valda stórkostlegu raski og fjölmargar háspennulínur myndu rísa á svæðum sem í dag eru án slíkra mannvirkja.” Þess vegna sé nauðsynlegt að sveitarfélögin sem kæmu til með að verða fyrir áhrifum af fyrirhuguðum framkvæmdum beiti sér fyrir því að heildstæð áætlun verði tekin í umhverfismat ...”sem nái til allra stóriðjuáforma suðvestanlands að virkjunum og raflínulögnum meðtöldum.” Þá hefur Guðrún Ágústa bókað mótmli gegn þvi að meirihlutinn í Hafnarfirði neiti að láta styðja myndarlega við bakið á Sól í Straumi Sól í Straumi: “Það er ekki nóg að skapa íbúum aðstöðu til að segja sína skoðun í atkvæðagreiðslu.
HJÖRLEIFUR VEKUR ATHYGLI Á SÉRSTÆÐRI FEGURÐARSAMKEPPNI

HJÖRLEIFUR VEKUR ATHYGLI Á SÉRSTÆÐRI FEGURÐARSAMKEPPNI

Það eru nánast engin takmörk fyrir því hve langt álsamsteypurnar sem starfa hér á landi ganga í því að kaupa sér velvild - og atkvæði ef því er að skipta.

HVERNIG Á AÐ BORGA FYRIR HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNA?

Birtist í Fréttablaðinu 28.03.07.Á Íslandi er víðtæk sátt um að hafa góða heilbrigðisþjónustu. Stjórnmálamenn greinir hins vegar á um hvernig eigi að greiða fyrir hana.
LÝSUM YFIR STUÐNINGI VIÐ ÞJÓÐSTJÓRNINA Í PALESTÍNU

LÝSUM YFIR STUÐNINGI VIÐ ÞJÓÐSTJÓRNINA Í PALESTÍNU

Íslensk stjórnvöld ættu að sýna þann manndóm að lýsa þegar í stað yfir eindregnum stuðningi við þjóðstjórnina í Palestínu og fylgja þar með góðu fordæmi frænda vorra Norðmanna.