Fara í efni

Greinasafn

September 2009

ÞIÐ STÁLUÐ VONINNI

Ögmundur. Þið svikuð fólkið í landinu svo illilega eftir að þiðkomust til valda að ykkur verður ekki fyrirgefið.
ÞEGAR HUGMYNDA

ÞEGAR HUGMYNDA"FRÆÐIN" TEKUR YFIR

Lífsreynslan kennir að háskalegt er þegar skynsemi og dómgreind er tekin yfir af hugmynda"fræði". Trú á hugmyndafræði - hina "réttu leið" er alltaf varasöm.

AFBORGANIR TAKI MIÐ AF GREIÐSLUGETU

Nýjar leiðir í húsnæðislánum eru nauðsynlegar Aðilar á vinnumarkaði eru að þrýsta á stjórnvöld, m.a. vegna nauðsynlegra aðgerða í húsnæðismálum.

ÞAKKIR TIL ÓLÍNU

Mig langar til að þakka Ólínu fyrir lesendabréfið/greinina hér á síðunni hjá þér nýlega Ögmundur undir yfirskriftinni Veröldin að hætti Þorsteins; http://www.ogmundur.is/fra-lesendum/nr/4756/ Þetta er afburða góð pólitísk greining Ólínu á skrifum Þorsteins Pálssonar, fyrrverandi ritstjóra Fréttablaðsins.
NÚ HLUSTUM VIÐ Á LÆKNA

NÚ HLUSTUM VIÐ Á LÆKNA

„Það sker mig í hjartað að sjá unglinga reykja úti á götu. Tölurnar segja okkur að annar hver eigi eftir að deyja vegna reykinga.

STOPPIÐ LANDSSÖLUNA!

Mikil vá vofir nú yfir þar sem útlendingar eru nálægt því að eignast þriðja stærsta orkufyrirtæki landsins og OKKAR landsmanna.

EKKI EINKAVÆÐA ELDHÚSIN!

Sæll Ögmundur.... Villi hefur 100% rétt fyrir sér á vefsíðunni þinni dag. Ég veit að menn sjá mikið eftir að einkavæða eldhús og ræstingar á sjúkrahúsunum í Kanada, og þá örugglega annarsstaðar.  Það er reynt í gríð og erg að snúa við, en það reynist kostnaðarsamt eftir breytinguna þar sem að allt verður að byrja upp á nýtt.

ERLENDIS UNDIÐ OFAN AF EINKAVÆÐINGU

Komdu sæll. Varðandi einkavæðingu á ræstingu og eldhúsi LSH Fossvogi langar mig að spyrja hvort þú hafir kynnt þér þessi mál í nágrannalöndum okkar? Ég þurfti ekki að fara langt á netinu til að sjá að það eru allir að reyna að snúa til baka.

EFTIRFARANDI ÓSKAST UPPLÝST...

Sæll Ögmundur. DV undir stjórn Reynis Traustasonar og Jóns Trausta Reynissonar hafa sýnt góða takta í fréttamennsku síðasta árið.
Í ANDA MÓÐUR THERESU?

Í ANDA MÓÐUR THERESU?

Nú er ár liðið frá því bandaríska/fjölþjóðlega fjármálafyrirtækið Lehman Brothers varð gjaldþrota. Í snarhasti voru milljarðar fluttir frá London vestur um haf - til að bjarga verðmætum "heim".