Fara í efni

Greinasafn

September 2009

AGS OG HS

Nú birtist í fréttum að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykki væntanlega ekki að íslenska ríkið eignist hlutinn í HS orku.

EKKI EINKAREKSTUR Á OKKAR KOSTNAÐ

Þá frétt sá ég á vefmiðlinum www.mbl.is að hópur sem kallar sig PrimaCare stefnir á að opna einkaspítala sem sérhæfir sig í hnjáliða og mjaðmaskiptaaðgerðum því skrifa ég þér grein.
Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í dag var mér kynnt nýtt hugtak á íslenskri tungu: lánþegi. Kannski er hugtakið alls ekki nýtt. En í þeirri merkingu sem mér var kynnt orðið er það nýlunda.
BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

Í vikunni samþykkti Alþingi ríkisábyrgð á Icesave-lánum Landsbankans. Fjölmiðlar keppast við að setja fram söguskýringar á atburðarás sumarsins.