"MEÐALHÓFSREGLAN" VIÐ FRAMSAL AUÐLINDA ÞJÓÐARINNAR
26.04.2024
... Er öll pólitík horfin úr pólitíkinni? Spyr sá sem ekki veit ...Það sem að uppúr stendur í mínum huga er að hér er enn eitt dapurlegt dæmið um eftirgjöf Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs við peninga- og gróðaöflin, ekki bara innlent heldur alþjóðlegt auðvald, því þangað mun afraksturinn renna ...