Útrýmingarbúðirnar á Gaza
28.07.2025
... Íslenska orðið sem lýsir vel því sem hér kemur fram er níðingsverk. Hver sá sem það drýgði að fornu var útlægur úr mannlegu samfélagi og þannig ættu örlög þeirra að verða sem standa að núverandi þjóðarmorði. Ef við þegjum erum við orðin samsek. Látum það ekki henda ...