ALLIR ÞINGMENN OG SÍÐAN ÖLL FRAMBOÐ VERÐI KRAFIN SVARA
19.10.2024
Byndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður Norðurlandaráðs, segir í fréttum að í formennskutíð sinni í ráðinu hafi verið lögð áhersla að færa hernaðarsamvinnu inn í norrænt samstarf. Segir hún vera mikla stemningu fyrir þessu á meðal norrænna þingmanna, þar á meðal íslenskra væntanlega ...