
FÓRNARLÖMBUM STRÍÐS LJÁÐ RÖDD
26.05.2023
Anne-Laure Bonnel heitir frönsk fréttakona og lengi vel kennari við Parísarháskóla. Hún fór til Donbass héraðs í austurhluta Úkraínu í ársbyrjun 2015, hálfu ári eftir að stríð braust þar út. Hún fór þangað til að ljá almenningi rödd sem ekki hafði fengið að heyrast. Hér að neðan er slóð á ...