NATO böl Evrópu - Ganga NATO til stríðs. (Önnur grein)
09.07.2024
... Stefna Vesturlanda, undir bandarískri forustu, gagnvart Rússlandi í þrjá áratugi frá 1991 hefur dregið okkur vesæla Evrópubúa út í vaxandi spennu- og átakastefnu gagnvart þessu herveldi, einu af tveimur helstu kjarnorkuveldum heims, grafið með því undan öryggi Rússlands, og þar með undan öryggi allrar Evrópu. Alger lykilþáttur í óheillastefnunni var og er útþensla NATO ...