Fara í efni
Í MESÓPÓTAMÍU: VÖGGU SIÐMENNINGAR

Í MESÓPÓTAMÍU: VÖGGU SIÐMENNINGAR

Öll höfum við einhverja hugmynd um hinar frjósömu byggðir á svæðinu á milli Efrats (Euphrates) og Tígris, hinna miklu fljóta sem eiga upptök í Tyrklandi og streyma langa vegu suður í Persaflóa. Við þekkjum til þessa svæðis úr sögubókum enda er þarna sjálf vagga siðmeningar okkar, margra þúsund ára gömul ...
ÞRÝSTINGUR ÞARF AÐ KOMA FRÁ ALMENNINGI TIL STUÐNINGS KÚRDUM

ÞRÝSTINGUR ÞARF AÐ KOMA FRÁ ALMENNINGI TIL STUÐNINGS KÚRDUM

Þrír fjölmiðlar hafa í dag fjallað um sendiför mína til Basúr, sjálfstjórnarhéraðs Kúrda í Írak. Það eru Bylgjan, Morgunblaðið og Samstöðin. Öllum kann ég þeim þakkir fyrir enda til þess leikurinn gerður að ...
GESTRISNI EINKENNANDI FYRIR KÚRDA

GESTRISNI EINKENNANDI FYRIR KÚRDA

Þessi mynd er tekin í sumarbústað í um klukkutima fjarlægð frá Erbil, höfuðborg Basúr, sjálfstjórnarhéraðs Kúrda í Írak. Eins og áður hefur fram kmið á þessum vettvangi var ég þarna á ferð á vegum regnhlífarsamtaka Kúrda...
BASÚR UM MARGT FRÁBRUGÐIN BAKÚR

BASÚR UM MARGT FRÁBRUGÐIN BAKÚR

Á kúrdísku er Basúr heiti á sjálfsstjórnarsvæði Kúrda í Írak en svæðin í Tyrklandi þar sem Kúrdar eru í meirihluta nefna þeir Bakúr. Bsúr þýðir suður og Bakúr norður. Rojava, sem er heiti Kúrdbyggða Norður-Sýrlands, þýðir svo vestur og Rojhilat austur og er heiti Kúrdabyggða Írans. Að því marki sem ...

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með úrskurði Alþjóðadómsstóls Sameinuðu þjóðanna hefur þeim tekist að snúa vörn í sókn. Og tekist að slá a.m.k. tvær flugur í einu höggi ...
Á FRAMANDI SLÓÐUM

Á FRAMANDI SLÓÐUM

... Við höfum átt viðræður við fulltrúa nær allra stjórnmálaflokka hér en verkefnið er að tala fyrir friði í landamærhéruðum Basur og Tyrklands en þar gengur á með morðárásum tyrkneska hersins og hefur gert um langa hríð þótt umheimurinn láti sér fátt um finnast ...
LYGAR SEM ÚTFLUTNINGSVARA

LYGAR SEM ÚTFLUTNINGSVARA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.01.24. “Ég er maður prinsipfestu, en ef þér líkar ekki við prinsip mín þá á ég önnur sem kannski falla betur að þínum smekk.” Þetta var haft eftir þekktum háðfugli bandarískum og þótti fyndið og þykir enn. Þegar hins vegar svo er komið að ...

Um það sem ekki stendur skrifað: Orkumálin í brennidepli (þriðja grein og jafnframt lokagrein)

“… Matið á fullveldisafsalinu byggist á blöndu af pólitískum viðhorfum og lagalegum viðhorfum. Því er ljóst að dómur hæstaréttarins er ekki síður pólitísks eðlis en lagalegs. …”
REYKJAVÍK SEM EKKI VARÐ

REYKJAVÍK SEM EKKI VARÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.01.24. Þessi fyrirsögn er heiti á bók eftir þau Önnu Dröfn Ágústsdóttur og Guðna Valberg sem ég hef verið að fletta og glugga í yfir hátíðarnar. Flettibækur eru sérstök gerð bóka. Þær þarf ekki nauðsynlega að ...
SIGRÍÐAR STEFÁNSDÓTTUR MINNST

SIGRÍÐAR STEFÁNSDÓTTUR MINNST

Í dag fór fram í Iðnó í Reykjavík minningarthöfn um Sigríði Stefánsdóttur. Ég flutti  þar minningarorð um hana sem eru hér að neðan svo og minningargrein sem birtist í Morgunblaðinu ...