Verkafólk heimsins hópast nú saman/halda uppá daginn og upplifa draman/samstöðu virkja/baráttu styrkja/og sletta úr klaufum en hafa gaman...(sjá meira)...
Elías Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjallabyggðar, skrifar magnaða hugvekju um kvótakerfið og auglýsingar stórútgerðarinnar sjálfri sér ti dýrðar. Ég ætla ekki að vitna í pistil Elíasar, sem ber heitið Arfleifð þorpanna, heldur hvetja fólk til þess að lesa hann í heild sinni. Ég leyfði mér að taka hann af ...
Stjórnmálamenn á Alþingi setur niður við að hundelta Ásthildi Lóu Þórsdóttur, brottrekinn menntamálaráherra. Ömurlegt var að fylgjast með fréttum af Stjórnskipunar- og eftrirlitsnefnd Alþingis «yfirheyra» málsaðila í dag. Slefsögusmjatt Ríkisútvarpsins í þessu máli er ...
Birtist í Morgunblaðinu 30.04.25.
... En þeim mun meiri er ábyrgð þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem treyst er fyrir skýrslugerð um ofbeldisbrot. Þarna þarf að fara saman árvekni og dómgreind dómarans og áreiðanleiki og fagmennska hlutaðaeigandi heilbrigðisstarfsmanna. Í öðru lagi kemur lögregla iðulega að rannsókn slíkra mála. Hennar hlutur er ...
Furðuleg eru skrif þín til að bera í bætifláka fyrir Hafþór Júliús kraftlyftingamann sem leyfir sér að rjúfu einangrun Rússlands með því að keppa þar í landi eins og Þorgerður Katrín, utanríkisráðherra, réttilega gagnrýnir. Síðan viltu taka upp að nýju vinabæjarsamband við Morskvu og ...
... Brottfluttir frjálslyndir Ísraelar á Manhattan létu í ljós óánægju sína. Öfgar og ofbeldi stjórnvalda Ísraels eru á góðri leið með að leiða landið í glötun samhliða þjóðarmorðinu. Palestínu verður ekki eytt með þessari grimmd. Hins vegar gæti gerandinn glatað sjálfum sér og tilvist Ísraelsríkis verði bara til í sögubókunum ...
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26/27.04.25. ... Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er sjálf mikil keppniskona og hefur auk þess látið vinsamleg orð falla um íslenskt afreksfólk og er Hafþór Júlíus þar ekki undanskilinn. Nema þá helst núna þegar hann lyftir í Síberíu sem ... ætla ég að leyfa mér að mæla með því að taka að nýju upp vinasamband við Moskvubúa ... (English translation) ...
... En mér varð hugsað til þess þegar ég fletti blaðinu sem sagði frá sigurgöngu kvenna í metorða- og stjórnkerfi landsins að sú kvennabylting sem ég hef horft til með aðdáun er ekki sú sem einblínir á völd og valdastóla þótt þar kunni sýnileiki vissulega að skipta máli. Framar öllu má ekki gefast upp við það sem ...
Það er næsta augljóst að líkgeymslugjaldið, sem mig langar til að fara nokkrum orðum um, er ekki eins stórt að umfangi og ýmis önnur skattheimtu- og útgjaldamál hins opinbera. Fjarri því. Það er til dæmis langur vegur frá því að vera einu sinni samanburðarhæft við fyrirsjáanlegar...