Stendur Ísland með friði eða stríði?
24.07.2024
Sum okkar eru orðin það gömul að muna göngurnar frá Keflavík með kröfu um útgöngu úr NATO og herinn burt. Ekki sáu leiðtogar okkar ástæðu til að verða við þessari kröfu og segja má að eftirfylgnin hafi fjarað út smátt og smátt þegar ...