
RAGNHILDAR G. GUÐMUNDSDÓTTUR MINNST
25.02.2025
Í gær fór fram útför Ragnhildar G. Guðmundsdóttur, samstarfskonu og vinar frá því á BSRB árum okkar beggja. Ragnhildur var fædd í desember árið 1933 og var því á nítugasta og öðru ári þegar hún lést. Fjöldi minningargreina birtust í Morgunblaðinu í gær og í dag, þar á meðal eftirfarandi grein þar sem ég minnist Ragnhildar ...