Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.09.24.... Það sem er umhugsunarvert er að hér er vitnað í orð fyrrum formanns norskra jafnaðarmanna og forsætisráðherra Noregs. Stuðningur norrænna krata við NATÓ er ekki nýr af nálinni en nýtilkominn er jafn afdráttarlaus stuðningur við hergagnaiðnaðinn og þarna birtist; þann sama hergagnaiðnað og ...
... Annað sem var sláandi og það var hve víða í heiminum menn sjá hervæðingu og uppgang hernaðarhyggju. Þar eru Bandaríkjamenn í fararbroddi. Á Filippseyjum svo dæmi sé tekið, eru þeir í óða önn að fjölga herstöðvum sínum og er vopnum þaðan beint að Kína. Í tengslum við þessa ráðstefnu í Berlín var efnt til útifundar í samvinnu við friðarsamtök og var ...
... Innrásin skóp vonarbjartar yfirskriftir um öll Vesturlönd. Vonir um að auðmýkja mætti Pútín frekar og grafa undan honum. Fjölmiðlar reyndu jafnvel að fella fréttina inn í «sigurgöngu»-frásögnina gömlu um að Úkraína geti sigrað Rússland. Á Íslandi er áróðursstaðan sú að «sérfræðingar» RÚV á þessu sviði klappa sjálfkrafa fyrir öllu sem frá NATO og Zelensky kemur. Ekki síður í þetta sinn ...
... Eins og hér má sjá eru Hagar að uppistöðu til í eigu lífeyrissjóða landsmanna. Hver er ábyrgð þeirra, hvað segir ASÍ, hvað segir Efling og VR, hvað segir BSRB, Sameyki, hvað segir BHM og hvað segir Kennarasamband Íslands? Og hvað segja Samtök atvinnulífsins, er þeim sama þótt landslög séu brotin? ...
... Allt þetta er hlutskipti Yazans litla sem þegar er kominn í hjólastól. Fram hefur komið að hann hafi verið lagður inn á Rjóður Landspítalans, nánast hættur að geta setið og grét af verkjum.
Nú stendur til að flytja þennan litla veika dreng nauðungarflutningum úr landi því nú liggi stjórnvöldum á að leysa «útlendingavandann».Hver er sá vandi? ...
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.08.24.... En verst af öllu er eyðileggingarmáttur gjaldtökunnar. Hún dregur úr gleðinni við að njóta landsins og einnig starfsánægju þeirra sem eru neyddir til að rukka fyrir gestrisni sína. Eftir standa þá bara þeir sem líta á ferðamenn sem gangandi peningaveski. Þeim þarf hins vegar að ...
Þöggun og upplýsingaóreiða stjórnvalda á Íslandi eru furðuleg fyrirbæri. Það kemur vel í ljós í tengslum við afar neikvæðar af leiðingar innflutnings á ofbeldi frá fjarlægum ríkjum. Sumir eru þó enn í afneitun og segja engan vanda fyrir dyrum ...