
FUNDUR Á LAUGARDAG: Í ÞÁGU UPPLÝSTRAR UMRÆÐU
04.01.2023
Næstkomandi laugardag klukkan 14 verður efnt til fundar í sal Þjóðminjasafnisins við Suðurgötu undir yfirskriftinni hér að ofan.
Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi standa fyrir málfundinum þar sem fjallað verður um stöðu tjáningarfrelsisins frá ýmsum sjónarhornum ...