RUDDAR OG UNDIRLÆGJUR
			
					19.07.2025			
			
	
		Sammála þér Ögmundur um ruddann og undirlægjurar sem þú fjalla um í skrifum þínum um "varnarmálaviðræðurnar" við ESB. Nema að mér finnst undirlægjurnar verri. Allir koma auga á ruddann en undrlægjurnar blekkja með smjaðri. Þær eru margar, það morar allt í undirlægjum. Þess vegna ...