
JEREMY CORBYN NÆSTA LAUGARDAG
17.09.2023
Jeremy Corbyn, fyrrum leiðtogi breska Verkamannaflokksins, verður með hádegiserindi í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík næsta laugardag klukkan 12 í fundaröðinni, Til róttækrar skoðunar. Þar færir hann rök fyrir því hvers vegna þörf er á sósíalisma ...