
STYRKJA STYRKIRNIR LÝÐRÆÐIÐ?
22.06.2025
Birtist i helgarblaði Morgunblaðsins 21/22.06.25.
... Á Alþingi hefur ríkt bærileg samstaða og sátt um styrki til stjórnmálaflokka enda kannski varla við öðru að búast því þar sitja þau sem eru í senn veitendur og styrkþegar. Sama var uppi á teningnum um árið þegar allir flokkar á þingi sameinuðust um það í kærleiksríku samkomulagi að nær tvöfalda styrki til þingflokka og aðstoðarmanna þeirra...