
MÁLFRELSISFÉLAGINU ÞAKKAÐ OG VAKIN ATHYGLI Á KROSSGÖTUM
25.09.2025
... Í rauninni ætlaði ég ekki að gera annað en að þakka Málfrelsisfélaginu fyrir fundinn, Svölu Magneu Ásdísardóttur, formanni Málfrelsisfélagsins, fyrir að minna okkur á að óttinn megi aldrei hertaka umræðuna, og í framhaldinu hugsaði ég í sæti mínu á fundinum að þarna væri komin skýringin á hinum forboðnu umræðuefnum sem Málfrelsisfélagið tekur til umfjöllunar, sérstaklega valin með það fyrir augum að skora fordóma og ótta á hólm ...