
SIGURÐUR AFFLUTTUR
25.06.2025
... En samt kom forsíða Morgunblaðsins í morgun mér á óvart. Erfitt var að skilja æpandi forsíðufrétt öðru vísi en svo að Sigurður Hannesson væri að fagna því sérstaklega að Evrópa vildi vígbúast sem aldrei fyrr. Þetta voru hins vegar orð Ursúlu von der Leyen, hægri sinnuðum stjórnmálamanni frá Þýskalandi