Fara í efni
STYRKJA STYRKIRNIR LÝÐRÆÐIÐ?

STYRKJA STYRKIRNIR LÝÐRÆÐIÐ?

Birtist i helgarblaði Morgunblaðsins 21/22.06.25. ... Á Alþingi hefur ríkt bærileg samstaða og sátt um styrki til stjórnmálaflokka enda kannski varla við öðru að búast því þar sitja þau sem eru í senn veitendur og styrkþegar. Sama var uppi á teningnum um árið þegar allir flokkar á þingi sameinuðust um það í kærleiksríku samkomulagi að nær tvöfalda styrki til þingflokka og aðstoðarmanna þeirra...
FRÁBÆR FUNDUR, FRÁBÆRT FRAMTAK, VANVIRK STJÓRNSÝSLA, MEÐVIRK STJÓRNVÖLDEnginn titill

FRÁBÆR FUNDUR, FRÁBÆRT FRAMTAK, VANVIRK STJÓRNSÝSLA, MEÐVIRK STJÓRNVÖLDEnginn titill

... En það skulu stjórnmálamenn vita - og að það tekur einnig til lögreglu og ákæruvalds - að nákvæmlega svona gerist það þegar grafið er undan tiltrú á lýðræðisleg stjórnmál og lög og reglu. Þannig er ekki bara grafið undan ÁTVR. Fjarri lagi ...
STJÓRNARMEIRIHLUTINN MÁ GJARNAN SVITNA ÚT AF BÓKUN 35

STJÓRNARMEIRIHLUTINN MÁ GJARNAN SVITNA ÚT AF BÓKUN 35

Það á að vera erfitt að koma umdeildum málum í gegnum þingið. Það má taka tíma og á að taka tíma. Þetta er gjarnan kallað málþóf sem er náttúrlega niðrandi orð um nokkuð sem á fullkomlega rétt á sér. Tilgangur þingmanna með því að teygja umræðu um vafaasöm mál á langinn er að freista þess að ...
KONUR, KÚRDAR, ROJAVA OG MÁNUDAGURINN

KONUR, KÚRDAR, ROJAVA OG MÁNUDAGURINN

... Seinni ástæða þess að ég nefni Rojava er sú að á mánudag klukkan 12 á hádegi verður stuttur en snarpur og vonandi upplýsandi fundur í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík þar sem höfuðsaksóknararnir frá mannréttindadómstólnum, Permanent Poeples´Tribunal skýra frá niðurstöðum rannsókna á stríðsglæpum og ofbeldi í Rojava á síðustu árum, mannréttindabrotum sem ...

FULLVELDISAFSAL – bókun 35

… Er ekki kominn tími til að segja skilið við óttann og leita nýrra leiða og gera viðskiptasamninga sem víðast, án fullveldisafsals?...

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Þjóðhátíðardegi fögnum og flöggum/Það hefur fólkið gert hérna löngum/rykið af sér dusta/á fjallkonu hlusta/og ræðumenn lýsa kostum þröngum ...

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Þjóðhátíðardegi fögnum og flöggum/Það hefur fólkið gert hérna löngum/rykið af sér dusta/á fjallkonu hlusta og ræðumenn lýsa kostum þröngum ...
BOÐIÐ TIL FUNDAR Í HÁDEGINU NÆSTA MÁNUDAG

BOÐIÐ TIL FUNDAR Í HÁDEGINU NÆSTA MÁNUDAG

... En þarna er hver að hugsa um sig og þá Kúrdarnir væntanlega einnig en þeir segjast enga vini eiga nema fjöllin. Og þegar upp er staðið hefur ekkert ríki veitt þeim stuðning sem dugar gegn skefjalausu ofbeldi árum saman. Í febrúar var mannréttindadómstóllinn Permanent People´s Tribunal kallaður saman í Brussel til að rannsaka og komast að niðurstöðu um ofbeldið á hendur Kúrdum í Rojava. Væntanlegir til landsins eru höfuðsaksóknararnir, Ceren Uysal og Jan Fermon að greina frá niðurstöðum dómstólsins ...
FYRIR ÁHUGAFÓLK UM TÓNLIST

FYRIR ÁHUGAFÓLK UM TÓNLIST

Í kynningu Hannesarholts á tónleikum þeirra Judithar Ingólfsson og Vladimir Stoupel sunnudagskvöldið fimmtánda júní segir: “Fiðluleikarinn Judith Ingolfsson og píanóleikarinn Vladimir Stoupel skipa Duo Ingolfsson-Stoupel. Þau hafa vakið alþjóðlega athygli fyrir sannfærandi túlkanir, nýstárlegt tónverkaval og listræna tjáningu. Sjá nánar …
TVÆR ÁSTÆÐUR TIL AÐ SÆKJA FUND UM ÁFENGI OG LÝÐHEILSU

TVÆR ÁSTÆÐUR TIL AÐ SÆKJA FUND UM ÁFENGI OG LÝÐHEILSU

Á mánudag, 16, júní er efnt til málþings sem við ættum sem flest að sækja af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi vegna þess að málþingið er áhugavert. Í öðru lagi vegna þess að þar með styðjum við framtak sem sprottið er upp úr grasrótinni til þess að veita fróðleik en jafnframt knýja á um að farið verði að landslögum. Árum saman hafa ...