Fara í efni
SPJALLIÐ PERSÓNULEGRA, EN LÉTTVÆGARA

SPJALLIÐ PERSÓNULEGRA, EN LÉTTVÆGARA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.08.24. Ekki þori ég að fullyrða að Donald Trump hafi verið fyrsti valdamaðurinn sem tjáði sig um heimsmálin með smáskilaboðum á spjallþræði sínum. Hitt held ég þó að sé örugglega rétt, að með honum á forsetastóli Bandaríkjanna hafi þessi tjáningarmáti valdafólks víða um lönd færst mjög í vöxt. Fyrst í stað þótti ...
HÁVAMÁL EÐA EYSTEINN?

HÁVAMÁL EÐA EYSTEINN?

Birtist í Morgunblaðinu 06.08.24. .. Kjarnorkuvopn eru á leið nær landamærum Rússlands, evrópsk hagkerfi eru að koma sér í stríðsham og undir allt þetta tekur Ísland. Nær daglega heyrum við forsvarsmenn Alþingis og ríkisstjórnarinnar tala fyrir hærri útgjöldum til samstarfs í NATÓ. Þetta hafa ráðherrar og alþingismenn óspart tíðkað þessa dagana þegar þeir hver um annan þveran ...
HVAÐ ÆTLA ÍSLENDINGAR AÐ KENNA ÚKRAÍNUMÖNNUM UM ESB?

HVAÐ ÆTLA ÍSLENDINGAR AÐ KENNA ÚKRAÍNUMÖNNUM UM ESB?

Fyrirsögnin hér að ofan úr Morgunblaðinu er ekki grín heldur bláköld alvara. Íslendingar ætla að leggja sitt af mörkum í að kenna Úkraínumönnum hvernig eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu! Fá mál hafa farið eins illa með íslensk stjórnmál og ...

Ismail Haniyeh – minning

... Haniyeh lagði sig allan fram í friðarumleitunum í því skyni að stöðva mætti blóðbaðið á Gaza. Nú hefur hann fallið fyrir hendi þeirra sem vilja ekki varanlegt vopnahlé, vilja ekki réttlátan frið, og sætta sig ekki við minna en yfirráð yfir allri Palestínu, frá ánni Jórdan til Miðjarðarhafs. Dauði Haniyeh er mikið áfall fyrir friðarumleitanir á svæðinu ...
HLUSTUM Á KRISTÍNU HELGU GUNNARSDÓTTUR

HLUSTUM Á KRISTÍNU HELGU GUNNARSDÓTTUR

Í gærmorgun, þriðjudaginn 30. júlí, var viðtal við Kristínu Helgu Gunarsdóttur rithöfund um «stóriðju í vindorku» á Rás 2 Ríkisútvarpsins. Viðtalið var afbragðsgott og án þess að fjölyrða um það frekar hvet ég sem flesta til að smella á eftirfarandi slóð og hlusta á þáttinn ...
STÖÐVUM AUÐLINDARÁNIÐ – ENN ER ÞAÐ VATNIÐ

STÖÐVUM AUÐLINDARÁNIÐ – ENN ER ÞAÐ VATNIÐ

... Hingað til hafa afskipti stjórnvalda verið þau ein að aðstoða við ránið. Nú verður almenningur að vakna og standa á rétti sínum. Þrátt fyrir afleita lagasetningu frá árinu 1998 um auðlindir í jörðu geta stjórnvöld stigið inn og það ber þeim að gera. Vatnsframleiðsla i þeim mæli sem hér er fyrirhuguð er leyfisskyld. Þetta snýst ekki um ...

VINIRNIR Í VOLVO OG FÁTÆKTIN

Volvó fékk sem vinagreiða/sáum við á feisinu/Fátæka frúna vildu leiða/að Bessastaða hreysinu... (og meira). Pétur Hraunfjörð.
SKILABOÐ ÚR MAGA MÁVS

SKILABOÐ ÚR MAGA MÁVS

Birist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.07.24. Fyrst persónuleg örsaga: Nýlega opnaði ég mjólkurfernu frá Mjólkursamsölunni með plasttappa. Aldrei þessu vant vildi tappinn ekki af hvernig sem ég skrúfaði. Og þegar ég hellti úr fernunni út á hafragrautinn spilltist mjólkin út um allt. Því olli ...

Stendur Ísland með friði eða stríði?

Sum okkar eru orðin það gömul að muna göngurnar frá Keflavík með kröfu um útgöngu úr NATO og herinn burt. Ekki sáu leiðtogar okkar ástæðu til að verða við þessari kröfu og segja má að eftirfylgnin hafi fjarað út smátt og smátt þegar ...
OF GOTT TIL AÐ GETA VERIÐ SATT

OF GOTT TIL AÐ GETA VERIÐ SATT

Eitthvað þótti mér ríkisstjórnin ólík sjálfri sér þegar fram kom í hennar nafni yfirlýsing frá utanríkisráðuneytinu þar sem tekið var undir með Alþjóðadómstólnum i Haag um að landtökubyggðir ísraelskra zíonista í Palestínu væru ólöglegar svo og yfirtaka þeirra á Jerúsalem. Landránið bæri að stöðva þegar í stað ...