SPJALLIÐ PERSÓNULEGRA, EN LÉTTVÆGARA
10.08.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.08.24.
Ekki þori ég að fullyrða að Donald Trump hafi verið fyrsti valdamaðurinn sem tjáði sig um heimsmálin með smáskilaboðum á spjallþræði sínum. Hitt held ég þó að sé örugglega rétt, að með honum á forsetastóli Bandaríkjanna hafi þessi tjáningarmáti valdafólks víða um lönd færst mjög í vöxt. Fyrst í stað þótti ...