VIKTORÍA, KRISTJÁN FJÓRÐI OG EINAR BORGARSTJÓRI
16.11.2024
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.11.24.
... En nú spyr ég borgarstjórann beint: Hvernig væri að láta gamla arfleifð, sem byggir á því að gefa útvöldum veiðileyfi á landsmenn, sigla sinn sjó og horfa þess í stað til þess sem Íslendingar hafa oft gert svo ágætlega - að reka það sem almennings er í þágu þessa sama almennings og einskis annars? ...