Fara í efni
BYSSUFÓÐUR BÖÐLANNA

BYSSUFÓÐUR BÖÐLANNA

Í Heimsstyrjöldinni fyrri varð mannfallið mest í skotgrafarhernaði. Hermönnum var skipað ofaní firnalanga skurði við víglínuna, upp úr þessum skotgröfum skriðu þeir síðan öðru hvoru samkvæmt skipunum til að ráðast á hinn hataða óvin og reyna að drepa hann. Þessi "hann" sem átti að drepa ...
SAMSTÖÐUFUNDUR Á SUNNUDEGI

SAMSTÖÐUFUNDUR Á SUNNUDEGI

Ástæða er til að minna á samstöðufund með almenningi í Palestínu þar sem okkur gefst kostur á að flykkja okkur á bak við þá kröfu að Ísraelsríki láti þegar í stað af árásarstríði sínu á Gaza svæðinu. Ísraelsríki hefur ekki rétt - ENGAN RÉTT - til að ...
Á SPJALLI VIÐ FROSTA OG Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Á NEISTUM

Á SPJALLI VIÐ FROSTA OG Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Á NEISTUM

Um leið og ég þakka Frosta Logasyni fyrir mig þá vil ég vekja athygli á vefritinu Neistum, það er neistar.is ...Ég hvet lesendur þessarar síðu til að slá reglulega upp á neistum.is því þar er að finna fjöldann allan af áhugaverðum greinum um málefni og sjónarmið sem ...
ER TÍÐARANDINN NÆR TÖKUM Á RÉTTARKERFINU

ER TÍÐARANDINN NÆR TÖKUM Á RÉTTARKERFINU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.10.23. ... Getur verið að árangurinn sem náðst hefur í því að breyta tíðarandanum hafi gert þennan sama tíðaranda um of ráðandi hjá rannsakendum og í réttarsal? ...

Glæpaverk Ísraels á Gasa: viðbragðsleysi ríkisstjórnarinnar og viðbrögð VG

Þar sem ég er félagi í Vinstrihreyfingunni grænu framboði hef ég svolítið verið að nýta mér innri vettvang flokksins til að brýna hann til að beita áhrifum sínum enn frekar til andófs gegn glæpaverkum Ísraels á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Þar sem ég tel margt af því eiga erindi út fyrir þann hóp birti ég hér samantekt ...

Baráttan um hugmyndirnar

… Alvöru fjölbreytileiki felst ekki í því að fylgja valdinu í blindni, heldur í óttaleysi við það að beita eigin sálargáfum og hæfileikum. …
SEGIR RÍKISSTJÓRNINA VILJA FRELSA ÞJÓÐINA FRÁ ÁHÆTTUREKSTRI

SEGIR RÍKISSTJÓRNINA VILJA FRELSA ÞJÓÐINA FRÁ ÁHÆTTUREKSTRI

Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra, segir ríkisstjórnina staðráðna í að losa þjóðina undan eignarhaldi í bankakerfinu og forða skattgreiðendum þar með undan áhætturekstri...
FASISMINN KLÆÐIR SIG UPPÁ

FASISMINN KLÆÐIR SIG UPPÁ

Hvað á að kalla það annað en fasisma þegar stjórnvöldin eru farin að fangelsa fólk fyrir skoðanir sínar. Og ef ekki fangelsa þá útiloka það, setja það í bann með því að meina því þátttöku í daglegu lífi. RÚV segir í kvöld frá hollenska knattspyrnumanninum Anwhar El-Ghazi sem leyfði sér að ...

HVER Á NÁTTÚRUPERLURNAR?

Sæll Ögmundur ég vildi spyrja þig um náttúruperlur í landinu, hvort það sé rétt eða eðlilegra að ríkið fari með umsjón þeirra og sé eigandi þeirra. Nýverið var samið um kaup á Kerinu, sem er náttúruperla og ...
HVER ER GLÆPUR BJARNA OG ER HANN EINN UM ÞANN GLÆP?

HVER ER GLÆPUR BJARNA OG ER HANN EINN UM ÞANN GLÆP?

Umboðsmaður Alþingis segir Bjarna Benediktsson hafa skort hæfi við sölu á 22,5% hlut af eign ríkisins í Íslandsbanka. Og höfuðástæðan? Faðir hans hafi verið í hópi kaupenda en það gangi ekki upp með hliðsjón af stjórnsýslulögum. Um þetta er ekki annað að segja en að ...