Fara í efni
INGVA HJÖRLEIFSSONAR MINNST

INGVA HJÖRLEIFSSONAR MINNST

Samstarfsmaður minn og félagi til margra ára, Ingvi Hjörleifsson, var borinn til grafar þrettánda júní síðastliðinn. Í Sjónvarpinu eignaðist ég marga vini og félaga, ekki síst í gegnum Starfsmannafélag Sjónvarps og var Ingvi ...
BANNAÐ AÐ SEGJA FRÁ BANNI

BANNAÐ AÐ SEGJA FRÁ BANNI

Ég ætlaði að segja frá ritskoðun Feisbók en það er bannað. Sjá fyrri fréttir. --------------------------------Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að ko...
FEISBÓK BANNAR AÐGANG AÐ UMRÆÐU UM MÁLFRELSI

FEISBÓK BANNAR AÐGANG AÐ UMRÆÐU UM MÁLFRELSI

Ég vil benda vinum mínum á Feisbók að fara á heimasiðu mína, ogmundur.is án þess að nota Feisbók sem millilið vilji þeir nálgast umfjöllun mína sem birtist í Morgunblaðinu í dag um ...
WIKILEAKS VANN

WIKILEAKS VANN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.06.24. ... Enda þótt tekist væri á um framsalsmálið í dómsölum mátti augljóst vera að það væri pólitískt fremur en lagalegs eðlis. Sýna þyrfti fjölmiðlafólki fram á að fréttir af stríðsglæpum „okkar manna“ væru saknæmar og leiddu til þungra dóma ...
Á AUSTURVELLI TIL STUÐNINGS VEIKUM DRENG

Á AUSTURVELLI TIL STUÐNINGS VEIKUM DRENG

Til stendur að vísa þessum litla veika dreng úr landi. Hann er ekki nýlentur á Íslandi. Hér hefur hann sótt skóla og þegið lífsnauðsynlega læknisþjónustu í baráttu við erfiðan sjúkdóm. Þrátt fyrir erfiðleika sína er hann hamingjusamur á Íslandi. Nú blasir hins vegar óvissa við. Ég ætla á Austurvöll í dag að ...

TIL HAMINGJU LANDSMENN MEÐ LÝÐVELDISAFMÆLI ÍSLANDS

 Árin við teljum nú áttatíu/ýmislegt hefur gengið á/í fjármálalæsi ei fengum tíu/og enn vantar mikið uppá ...
PÉTUR GUNNARSSON OG AUGNABLIKIÐ SEM VARIR

PÉTUR GUNNARSSON OG AUGNABLIKIÐ SEM VARIR

Pétur Gunnarsson rithöfundur segist hafa verið lítið gefinn fyrir fyrir söguþráð í bókum sínum, meira fyrir andartakið. Enda heitir heimildarþáttur sem Sjónvarpið sýndi um hann hinn 16. maí síðastliðinn, Lofsöngur til augnabliksins. Þótt viðfangsefni Péturs hafi löngum verið ...
STYÐJUM JÓSU: MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT

STYÐJUM JÓSU: MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT

Mín góða vinkona, Jósa Goodlife (skírnarnafn Jóhanna Guðleif) vinnur að útgáfu bókar sem hún kallar ljóðræna sjálfsævisögu, Elemental Rebirth. Jóhanna er búsett í Kaliforníu en með annan fótinn á Íslandi. Jóhanna gekkst undir ...
LÁTUM EKKI KAPÍTALISMANN EYÐILEGGJA SAMFÉLAGIÐ

LÁTUM EKKI KAPÍTALISMANN EYÐILEGGJA SAMFÉLAGIÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15/16.06.24. ... Þeir sem þenja út hagkerfið með því að nýta sér neyð fólks sjálfum sér til ávinnings, eru á góðri leið með að eyðileggja samfélag okkar. Þeir eru vandamálið, ekki nokkrir hælisleitendur. Það er hinn mikli misskilningur ef þá ekki stóra lygin ...
DÚÓ INGOLFSSON – STOUPEL Í HANNESARHOLTI Á SUNNUDAG

DÚÓ INGOLFSSON – STOUPEL Í HANNESARHOLTI Á SUNNUDAG

Næstkomandi sunnudag,16. júní klukkan 20:00, halda hjónin Judith Ingolfsson og Vladimir Stoupel hljómleika í Hannesarholti í Reykjavík. Á dagskránni eru sónötur fyrir fiðlu, víólu og píano eftir Rebeccu Clarke. Bæði eru þau hjón ...