ÞJÓNN HERGAGNAIÐNAÐARINS Í HEIMSÓKN
28.11.2025
Einhver kann að halda að Mark Rutte, aðalframkvæmdastjóri NATÓ sé sér á parti í undirgefni og fleðulátum gagnvart Donald Trump froseta Bandaríkjanna. Svo er ekki, Jens Stoltenberg forveri hans flutti ræður þar sem hann dásamði vopnaiðnað Bandaríkjanna og þakkaði alveg sérstaklega fyrir leiðsögn Trumps til aukinnar vígvæðingar .... Áhyggjuefni er að íslensk stjórnvöld skuli lúta sama boðvaldi og þessir menn ...