Fara í efni
SVONA Á ÞÖGGUN SÉR STAÐ!

SVONA Á ÞÖGGUN SÉR STAÐ!

Ég vildi dreifa á feisbók fréttinni hér að neðan þar sem ég vísa í viðtal á Samstöðinni um fyrirhugaðan fund sem ég stend að í Safnahúsinu á morgun. Færslan var þurrkuð út. Og skýringin er svo hér að neðan. Ég er semsagt sagður vilja blekkja lesendur og að það ...
ALFRED DE ZAYAS KYNNTUR TIL LEIKS

ALFRED DE ZAYAS KYNNTUR TIL LEIKS

Ég vil þakka Samstöðinni fyrir að vilja kynna fyrirhugaðan fund í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 12 á morgun, laugardag með Alfred de Zayas. Ef einhvern tímann var í alvöru þörf á alvöru-umræðu um alþjóðamál þá er það nú þegar haldið er með heiminn nánast sofandi út á ystu nöf kjarnorkutotímingar. Ekki sofa þó allir. Í það minnsta ekki ...

AÐ NJÓTA LÍFSINS

Við lítinn fjörð eigum lítið kot/Þar lífsins gæða njótum/Á sólskinsdegi set bát á flot/og sjávarfang upp rótum ... (sja meira)
ÞAÐ SOFNAR ENGINN HJÁ ALFRED DE ZAYAS

ÞAÐ SOFNAR ENGINN HJÁ ALFRED DE ZAYAS

... Í stuttu máli má segja það til upplýsingar um Alfred de Zayas að hann er prófessor í alþjóðalögum við Háskólann í Genf. Áður starfaði hann m.a. sem óháður sérfræðingur mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í alþjóðamálum og ritari nefndarinnar. Auk þess hefur hann verið ... Alfred de Zayas er ekki maður lognmollunnar, óhræddur að halda fram  sjónarmiðum sínum jafnvel þegar þau ganga þvert á meginstrauminn ...
GÆTUM VIÐ ÞETTA?

GÆTUM VIÐ ÞETTA?

Síðastliðinn sunnudagur var “bíllaus dagur” í Brussel. Ég var staddur í borginni og varð vitni að því hvernig til tókst. Og viti menn, borgin varð í alvöru bíllaus! Leigubílar voru að vísu á ferðinni og að sjálfsögðu sjúkrabílar og lögreglubílar en til algerra undantekninga heyrði að sjá “einkabílinn“ á götum borgarinnar þennan dag. Þar fóru menn um á tveimur ...
RÉTTLÆTI OG RANGLÆTI TIL UMRÆÐU Í BRUSSEL

RÉTTLÆTI OG RANGLÆTI TIL UMRÆÐU Í BRUSSEL

... Í tengslum við fund okkar í Brussel sóttu sum okkar bókakynningu sem haldin var til að vekja athygli á nýútkominni bók um Ali Aarrass. Titill bókarinnar er Le ciel est un carré blue, Himinninn er blár ferningur. Undirtitill er 12 ár í spænskum og marakóskum fangelsum. Ali Aarrass er Belgi, ættaður í aðra ætt frá Marokkó. Ali bjó um skeið á Spáni en þar var hann handtekinn árið 2008 sakaður um ...
Í HVAÐA VASA VILTU BORGA?

Í HVAÐA VASA VILTU BORGA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 21/22.09.24. ... Sú staðreynd sem alltof oft hefur gleymst í þessari umræðu er að húsnæði er alltaf í eigu einhvers, bæjarfélags, félagslegs leigusala, leigusala sem tekur sér arð og stundar útleigu húsnæðis til ábatasköpunar eða þá íbúans sjálfs ...
BJÖRNS JÓNASSONAR MINNST

BJÖRNS JÓNASSONAR MINNST

Útför Björns Jónassonar bróður míns fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 17. september. Hér eru birtar minningargreinar um Björn sem birtust í Morgunblaðinu og einnig skrif sem birtust á samfélagsmiðlum. Þá er hér ræða séra Kristins Ágústs Friðfinnssonar við útförina svo og bróðurminning mín...
ÚTFÖR BJÖRNS BRÓÐUR MÍNS

ÚTFÖR BJÖRNS BRÓÐUR MÍNS

Í dag, þriðjudaginn 17. september klukkan 15, fer fram útför Björns bróður míns frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, vinur Björns, jarðsyngur hann. Morgunblaðið birtir fjölda minningargreina um Björn og auk þess er fjölda greina að finna á samfélagsmiðlum. Ég mun birta þessi skrif hér á síðunni fyrr en síðar. Þess má geta að útför Björns verður streymt á þessari slóð ...
BURT!

BURT!

... Þessu verður ráðherra lögreglumála að svara. Þessu verður öll ríkisstjórnin að svara. Svörin ræðum við svo í næstu kosningabaráttu. Hún hlýtur að vera sakmmt undan. Um tvo kosti er nefnilega að ræða ....