Fara í efni
Lofsvert framtak ÖBÍ, BSRB og ASÍ

Lofsvert framtak ÖBÍ, BSRB og ASÍ

... Undanfarna þrjá áratugi hefur sænska velferðarkerfið tekið miklum breytingum til hins verra fyrir aldraða, öryrkja, mikið veika sjúklinga og þá sem minna mega sín. Þessi þróun hófst í byrjun tíunda áratugar 20. aldar þegar hagnaðardrifnum fyrirtækjum var opnuð leið að sænsku velferðarþjónustunni ...
ÁHUGAVERT MÁLÞING

ÁHUGAVERT MÁLÞING

Á milli klukkan tvö og fjögur, fimmtudaginn 12. september, fer fram í Eddu,húsi íslenskunnar, áhugavert málþing um jafnrétti í heilbrigðisþjónustunni. Sænskir fræðimenn rýna í afleiðingar marksðvæðingar sænska hreilbrigðiskerfisins á undanförnum tveimur áratugum eða svo. Nánari upplýsingar er að finna um málþingið ...

Eignaupptakan á Íslandi - Okurvextir

Í grein sinni veltir höfundur upp ýmum áhugaverðum flötum á vaxtaokrinu sem nú sligar þúsundir heimila og smá fyrirtæki.

Sumarið er komið!

Þá árstíð kemur önnur fer,/einmuna dagar blíðir./Sumarið kom í september,/sunnanvindar þýðir ...
NORSKUR KRATI BUGTAR SIG Í WASHINGTON

NORSKUR KRATI BUGTAR SIG Í WASHINGTON

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.09.24.... Það sem er umhugsunarvert er að hér er vitnað í orð fyrrum formanns norskra jafnaðarmanna og forsætisráðherra Noregs. Stuðningur norrænna krata við NATÓ er ekki nýr af nálinni en nýtilkominn er jafn afdráttarlaus stuðningur við hergagnaiðnaðinn og þarna birtist; þann sama hergagnaiðnað og ...
HERNAÐARHYGGJA SÆKIR Á UM ALLAN HEIM

HERNAÐARHYGGJA SÆKIR Á UM ALLAN HEIM

... Annað sem var sláandi og það var hve víða í heiminum menn sjá hervæðingu og uppgang hernaðarhyggju. Þar eru Bandaríkjamenn í fararbroddi. Á Filippseyjum svo dæmi sé tekið, eru þeir í óða önn að fjölga herstöðvum sínum og er vopnum þaðan beint að Kína. Í tengslum við þessa ráðstefnu í Berlín var efnt til útifundar í samvinnu við friðarsamtök og var ...

Kursk-herferðin flýtir ósigri Úkraínu og NATO

... Innrásin skóp vonarbjartar yfirskriftir um öll Vesturlönd. Vonir um að auðmýkja mætti Pútín frekar og grafa undan honum. Fjölmiðlar reyndu jafnvel að fella fréttina inn í «sigurgöngu»-frásögnina gömlu um að Úkraína geti sigrað Rússland. Á Íslandi er áróðursstaðan sú að «sérfræðingar» RÚV á þessu sviði klappa sjálfkrafa fyrir öllu sem frá NATO og Zelensky kemur. Ekki síður í þetta sinn ...

GAMLI TÍMINN ER LIÐINN

Já Íhaldið er illa farið/elítunni allri brá/því segi nú og svarið/svolítið gott á þá... sjá meira
AÐGERÐIR HEILBRIGÐISSTÉTTA OG AÐGERÐALEYSI LÍFEYRISSJÓÐA

AÐGERÐIR HEILBRIGÐISSTÉTTA OG AÐGERÐALEYSI LÍFEYRISSJÓÐA

... Eins og hér má sjá eru Hagar að uppistöðu til í eigu lífeyrissjóða landsmanna. Hver er ábyrgð þeirra, hvað segir ASÍ, hvað segir Efling og VR, hvað segir BSRB, Sameyki, hvað segir BHM og hvað segir Kennarasamband Íslands? Og hvað segja Samtök atvinnulífsins, er þeim sama þótt landslög séu brotin? ...
ÞESSUM DRENG VERÐI EKKI VÍSAÐ ÚR LANDI

ÞESSUM DRENG VERÐI EKKI VÍSAÐ ÚR LANDI

... Allt þetta er hlutskipti Yazans litla sem þegar er kominn í hjólastól. Fram hefur komið að hann hafi verið lagður inn á Rjóður Landspítalans, nánast hættur að geta setið og grét af verkjum. Nú stendur til að flytja þennan litla veika dreng nauðungarflutningum úr landi því nú liggi stjórnvöldum á að leysa «útlendingavandann».Hver er sá vandi? ...