Fara í efni
NÚ REYNIR Á LÍFEYRISSJÓÐINA – OKKAR!

NÚ REYNIR Á LÍFEYRISSJÓÐINA – OKKAR!

... En hver er ábyrgð eigenda þegar stjórnendur verslunarkeðja á borð við Hagkaup virða ekki landslög og ganga gegn samþykktri lýðheilsustefnu landsins? ... Föstudaginn 30. maí er aðalafundur Haga, eigenda Hagkaupa. Hvað gerist þar? ...
VERSLUNARHAGSMUNIR GEGN ALMANNAHAGSMUNUM

VERSLUNARHAGSMUNIR GEGN ALMANNAHAGSMUNUM

Árni Guðmundsson, uppeldisfræðingur og kennari við Háskóla Íslands, sem fer fyrir Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum hefur sýnt ótrúlegt úthald á undaförnum árum og aldrei gefist upp en nú er eins og samfélagið sé að vakna enda yfirgangur áfengissala með ólíkindum. Hann á nokkur vel valin orð í þessari ...

SPURT OG SVARAÐ

Þú ferð mikinn með fullyrðingum um ólöglega netverslun með áfengi samhliða því sem þú mærir rekstur ÁTVR og þakkar honum ætlaðan árangur í lýðheilsumálum. Hver er sá árangur og hvaða hlut að máli á ÁTVR þar? Ef svarið er að starfsemi ÁTVR hafi haft einhverju hlutverki að gegna, hvernig stendur þá á því að stofnunin rekur flestar ...

STRÍÐ EÐA FRIÐUR

... Væntingar af hagnaði af vopnasölu aukast og enginn þarf að taka ábyrgð á eyðileggingunni og þeirri mergð mannslífa, manna, kvenna og barna, sem liggja í valnum eða á sundurtættum búsvæðum ...
GUNNLAUGUR STEFÁNSSON UM BLÓÐHEFNDINA

GUNNLAUGUR STEFÁNSSON UM BLÓÐHEFNDINA

Í byrjun vikunnar birti ég pistil á vísir.is og einnig hér á síðunni sem bar yfirskrift í spurnarformi: Hulda eða Stoltenberg? Þar velti ég vöngum yfir því hvernig það hafi getað gerst að íslensk stjórnvöld legðust eins eindregið og raun ber vitni á sveif með þeim sem vilja láta vopnin tala í ljósi þess að um áratugaskeið var andinn sá í landinu ...

Frábær pistill

Kæri vinur, Ögmundur, Alveg er þetta frábær pistill, langtum fremur predikun, á visi.is um Huldu og Nato Stoltenberg. Mér hefur verið hugleikið þessa dagana, ekki síst í ljósi þess að nú er fórnarkostnaðurinn í stríðinu í Úkraníu að nálgast milljón mannslíf, heimsins valdamenn keppast við að láta drepa fleiri og telja tilræði við sæmdina að biðja um frið ...
HULDA EÐA STOLTENBERG?

HULDA EÐA STOLTENBERG?

... Þegar kemur að afstöðu til grunngilda sem okkur þykja mestu máli skipta – hvernig talað er fyrir okkar hönd út á við og hvað við gerum í reynd, hvort við tökum þátt í hernaði, hvort við kaupum byssukúlur til manndrápa, þá á þjóðin rétt á því að hafa hönd í bagga og taka ekki við hverju sem er. Þegar íslensk stjórnvöld ákváðu að Ísland styddi ...
ÓSAMMÁLA KATRÍNU

ÓSAMMÁLA KATRÍNU

... Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi forsetaframbjóðandi, hefur þráfaldlega minnt á það sjónarmið sitt í samhengi þessar umræðu að okkur séu mikil takmörk sett vegna veru okkar í NATÓ. Á framboðsfundi með Morgunblaðsmönnum á Akureyri sagði hún ...
VAKTI ATHYGLI Á MANNRÉTTINDABROTUM Í TYRKLANDI

VAKTI ATHYGLI Á MANNRÉTTINDABROTUM Í TYRKLANDI

Ástæða er til að vekja á athygli á ákalli Jódísar Skúladóttur alþingismanns til þings og þjóðar um að láta frá sér heyra og mótmæla nýföllnum fangelsisdómum í Tyrklandi yfir mörgu helsta foystufólki Kúrda. Jódís kvaddi sér hljóðs á þingi í síðustu viku og ...
DAVID OG DÓMSMÁLARÁÐHERRANN

DAVID OG DÓMSMÁLARÁÐHERRANN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.05.24. ... Og þegar dómsmálaráðherra segir í sjónvarpsviðtali um fjáröflun félagasamtaka með fjárhættuspilum, að sér komi ekki við hvernig frjáls félög afli tekna, þá má ætla að þar með hafi ráðherrann komist ofarlega í einkunnakladda ...