
DAVID SWANSON HLÝTUR „ALVÖRU FRIÐARVERÐLAUN NÓBELS“
10.11.2024
Í dag voru afhent í Oslo Alvöru friðarverðlaun Nóbels (Real Nobel Peace Prize) og hlaut þau friðarsinninn og stríðsandstæðingurinn David Swanson sem starfar hjá samtökunum World BEYOND War. Þessi verðlaun eru veitt í fyrsta sinn í ár en ...