KÚRDAR Í KRÖPPUM DANSI VILJA FRIÐ
13.04.2025
Á föstudag og laugardag sótti ég mjög áhugaverða ráðstefnu um málefni Kúrda, tilraunir þeirra til að koma á friðarviðræðum við tyrknesk stjórnvöld svo og að tryggja öryggi Kúrda í norðanverðu Sýrlandi – Rojava. Þar hafa ... (English translation) ...