
STÉTT Á MÓTI STÉTT OG ORÐ Á MÓTI GJÖRÐUM
07.03.2025
... Nú eru að renna upp breyttir tímar segja fylgismenn nýja formannsins, nú verður það «stétt með stétt» eins og í gamla daga, allir saman á báti, fjármálamenn og verkamenn - og væntanlega einnig kennarar; gömlu góðu gildin um lága skatta og álögur verði höfð í hávegum sem aldrei fyrr. En hvað gerist svo? ...