Fara í efni
STÖÐVUM AUÐLINDARÁNIÐ – ENN ER ÞAÐ VATNIÐ

STÖÐVUM AUÐLINDARÁNIÐ – ENN ER ÞAÐ VATNIÐ

... Hingað til hafa afskipti stjórnvalda verið þau ein að aðstoða við ránið. Nú verður almenningur að vakna og standa á rétti sínum. Þrátt fyrir afleita lagasetningu frá árinu 1998 um auðlindir í jörðu geta stjórnvöld stigið inn og það ber þeim að gera. Vatnsframleiðsla i þeim mæli sem hér er fyrirhuguð er leyfisskyld. Þetta snýst ekki um ...

VINIRNIR Í VOLVO OG FÁTÆKTIN

Volvó fékk sem vinagreiða/sáum við á feisinu/Fátæka frúna vildu leiða/að Bessastaða hreysinu... (og meira). Pétur Hraunfjörð.
SKILABOÐ ÚR MAGA MÁVS

SKILABOÐ ÚR MAGA MÁVS

Birist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.07.24. Fyrst persónuleg örsaga: Nýlega opnaði ég mjólkurfernu frá Mjólkursamsölunni með plasttappa. Aldrei þessu vant vildi tappinn ekki af hvernig sem ég skrúfaði. Og þegar ég hellti úr fernunni út á hafragrautinn spilltist mjólkin út um allt. Því olli ...

Stendur Ísland með friði eða stríði?

Sum okkar eru orðin það gömul að muna göngurnar frá Keflavík með kröfu um útgöngu úr NATO og herinn burt. Ekki sáu leiðtogar okkar ástæðu til að verða við þessari kröfu og segja má að eftirfylgnin hafi fjarað út smátt og smátt þegar ...
OF GOTT TIL AÐ GETA VERIÐ SATT

OF GOTT TIL AÐ GETA VERIÐ SATT

Eitthvað þótti mér ríkisstjórnin ólík sjálfri sér þegar fram kom í hennar nafni yfirlýsing frá utanríkisráðuneytinu þar sem tekið var undir með Alþjóðadómstólnum i Haag um að landtökubyggðir ísraelskra zíonista í Palestínu væru ólöglegar svo og yfirtaka þeirra á Jerúsalem. Landránið bæri að stöðva þegar í stað ...

NATO böl Evrópu. NATO og stríð í Evrópu - (þriðja grein)

Þar sem fyrri grein lauk hafði spenna byggst upp við vesturlandamæri Rússlands. Grundvallarástæða spennunnar var austurstækkun NATO og vígvæðing NATO við landamærin. Rússland hafði sent NATO og Washington samningsuppkast með kröfurm um „öryggistryggingar“ og hótuðu að grípa ella til hernaðaraðgerða ef ekki væri ...

,,AMERÍKA Í DAG‘‘

Telja nú Bíden býsna lotinn/og vilja hann frá/Í gær var Trump víst skotinn/en vinnur samt á ... (sjá meira)

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Nú sjötíu og sex ára er/Ögmundur vinur minn/Þar ellimörkin engin sér/og enn þá stálin stinn.
KLEIFHUGA HEIMUR

KLEIFHUGA HEIMUR

Donald Trump er sýnt banatilræði. Það er vissulega alvarlegt mál. Og þannig bregðast «leiðtogar» heimsins við. Forsetar, forsætisráðherrar, utanríkisráðherrar, líka ráðherrar Íslands. Allt segist þetta fólk vera harmi lostið. Segja þetta tilræði við lýðræðið í heiminum. Netanjahu, forsætisráðherra Ísraels, segist biðja fyrir Trump. Í næstu frétt er sagt frá ...

ORKUKREPPAN Í EVRÓPU OG ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN

... Í þjóðfélagi sem rafvæddist á fyrstu áratugum 20. aldarinnar, með vatnsaflsvirkjunum um land allt, stefnir allt í þá veru að virkjanir og orkufyrirtæki almennings (Landsvirkjun/Orkuveita 3 Reykjavíkur) lendi í höndum braskara og fjárglæframanna á komandi árum ...