
STÖÐVUM AUÐLINDARÁNIÐ – ENN ER ÞAÐ VATNIÐ
28.07.2024
... Hingað til hafa afskipti stjórnvalda verið þau ein að aðstoða við ránið. Nú verður almenningur að vakna og standa á rétti sínum. Þrátt fyrir afleita lagasetningu frá árinu 1998 um auðlindir í jörðu geta stjórnvöld stigið inn og það ber þeim að gera. Vatnsframleiðsla i þeim mæli sem hér er fyrirhuguð er leyfisskyld. Þetta snýst ekki um ...