Fara í efni
KOSNINGASPRENGJA?

KOSNINGASPRENGJA?

Óhætt er að fullyrða að efnaðri hluti þjóðarinnar hefur ekki áður kynnst annarri eins gósentíð og nú. Á sama tíma berjast aðrir í bökkum og ráða ekki við að koma þaki yfir höfuðið. Í þessum óhjöfnuði birtist ranglæti sem almenningi svíður og skýrir eflaust að einhverju leyti slakt gengi þeirra flokka sem setið hafa í stjórn á undanförnum árum. Morgunblaðið er aldrei hlutlaust fyrir kosningar og ...
FRAMHALD VERÐI Á LÝÐRÆÐISVÖKUNNI

FRAMHALD VERÐI Á LÝÐRÆÐISVÖKUNNI

Stjórnmálaflokkar landsins fá árlega nokkur hundruð milljónir króna til stuðnings starfsemi sinni. Réttlætingin er sú að lýðræðið kosti. Forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna benda á að ef enginn fjárstuðningur kæmi úr ríkissjóði væru flokkarnir ofurseldir ...

ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ

Sósíalistar nú hefjast handa/með vilja er allt hægt/Góðum hlutum og gleði landa/og fátækt verði upp sagt... (sjá meira) ...
PÓLITÍSKT PAR

PÓLITÍSKT PAR

Þessi mynd er tekin árið 2009 af þáverandi formanni og varaformanni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssyni og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, yfir sig hamingjusöm á sviði saman. Þetta var að sjálfsögðu áður en Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði og Evrópusinnar sögðu sig frá Sjálfstæðisflokknum og mynduðu Viðreisn. Eflaust er mismunandi mat fólks á því hvor flokkurinn standi ...

„Lausnir“ Samfylkingar og Viðreisnar

Fullveldinu farga af rausn,/farða setja á líkið./Því Ísland hefur eina lausn,/evru-sælu-ríkið ...
JEFFREY D. SACHS Í HEIMSÓKN Á HEIMASÍÐU

JEFFREY D. SACHS Í HEIMSÓKN Á HEIMASÍÐU

Jeffrey D. Sachs sendir reglulega frá sér pistla og mun ég birta þá eftir föngum hér á síðunni í dálkinum Frjálsir pennar. Það geri ég í samráði við höfundinn. Ég mun, að því marki sem ég hef tök á, gefa úrdrátt úr þessum skrifum hér á síðunni jafnframt því sem ég birti pistlana á ensku ...

What Ails America – and How to Fix It

America is a country of undoubted vast strengths—technological, economic, and cultural—yet its government is profoundly failing its own citizens and the world. Trump’s victory is very easy to understand. It was a vote against the status quo. Whether Trump will fix—or even attempt to fix—what really ails America remains to be seen ...
FÓLKIÐ SEM SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG VIÐREISN TREYSTIR EKKI

FÓLKIÐ SEM SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG VIÐREISN TREYSTIR EKKI

... Þá er einnig rétt að vara við felulitunum sem Viðreisn sveipar sig. Svar flokksins er einmitt ágætt dæmi um slíka feluliti; að þykjast bera hag almennings fyrir brjósti þegar í reynd er verið að ganga erinda þröngra verslunarhagsmuna. Í þessu samhengi þarf einmitt að spyrja hvert sé það fólk sem Viðreisn treystir? Fyrir nokkrum vikum ...
ALÞINGI STUDDI VISSULEGA VOPNAKAUPIN ÞÓRDÍS – EN ÞJÓÐIN VAR Á MÓTI

ALÞINGI STUDDI VISSULEGA VOPNAKAUPIN ÞÓRDÍS – EN ÞJÓÐIN VAR Á MÓTI

... Nú þyrftu allir frambjóðendur í efstu sætum á framboðslistum stjórnmálaflokkanna að stíga fram og lýsa afstöðu sinni til vopnasendinga til Úkraínu ... Vilja þeir óbreyttan stuðning Íslands við stefnu NATÓ og þeirra ríkja innan bandalagsins sem gefið hafa grænt ljós á árásir með langdrægum NATÓ flaugum langt inn í Rússland; eru þeir sammála nýlegri (þverpólitískri?) ákvörðun fulltrúa í Norðurlandaráði um að færa ráðið ofan i vasa hergagnaiðnaðarins? ...

GETUR VONT VERSNAÐ?

Nú kosningar brátt bresta á/býsna löng var töfin/Frjálshyggjustjórn nú vilja fá/ei gleður Jólagjöfin!... (sjá meira)..