
KOSNINGASPRENGJA?
28.11.2024
Óhætt er að fullyrða að efnaðri hluti þjóðarinnar hefur ekki áður kynnst annarri eins gósentíð og nú. Á sama tíma berjast aðrir í bökkum og ráða ekki við að koma þaki yfir höfuðið. Í þessum óhjöfnuði birtist ranglæti sem almenningi svíður og skýrir eflaust að einhverju leyti slakt gengi þeirra flokka sem setið hafa í stjórn á undanförnum árum. Morgunblaðið er aldrei hlutlaust fyrir
kosningar og ...