
VAKIN ATHYGLI Á FUNDI OG KVIKMYND Á VÍSI.IS
07.03.2024
Visir.is birtir grein mína, Guantanamó til umræðu, þar sem ég geri grein fyrir tvennu, hádegisfundi næstkomandi laugardag (kl. 12) í Safnahúsinu við Hverfisgötu, með Máritaníumanninum Mohamedou og síðan sannsögulegri kvikmynd um hlutskipti hans ...