
BANVÆN ORÐ OG EKKI SAKLAUS
20.03.2024
... Skyldi engum í ríkisstjórn eða á Alþingi finnast ástæða til að andæfa svona glórulausu stríðsæsingatali? Fram hefur farið umræða í utanrikismálanefnd Alþingis af minna tilefni en þessu. Þetta er línan frá BNA, NATÓ og ESB: Að koma Evrópu í stríðsham. Þetta kemur okkur því öllum við! ...