
GUANTANAMÓ Í DAGFARA
02.04.2024
Í nýútkomnum Dagfara, tímariti hernaðarandstæðinga, kennir margra grasa ... Minnst er atburðanna á Austurvelli 30. mars árið 1949 ... Hernaðurinn og loftslagið er áhugaverð grein, þar sem við erum minnt á það að í mælingum á mengun eru herir undanþegnir slíkum mælingum ... Dagfari biritr einnig ítarlega grein – þarfa mjög – um kjarnorkuvána eftir Tjörva Schiöth, sagnfræðing. Ég á eininng grein í Dagfara að þessu sinni og nefnist hún, Guantanamó fangi á Íslandi ...