
PÉTUR GUNNARSSON OG AUGNABLIKIÐ SEM VARIR
16.06.2024
Pétur Gunnarsson rithöfundur segist hafa verið lítið gefinn fyrir fyrir söguþráð í bókum sínum, meira fyrir andartakið. Enda heitir heimildarþáttur sem Sjónvarpið sýndi um hann hinn 16. maí síðastliðinn, Lofsöngur til augnabliksins. Þótt viðfangsefni Péturs hafi löngum verið ...