Fara í efni

VEIÐILEYFAGJALD Í STAÐ UPPSTOKKUNAR Á KERFI

Ég var að lesa pistil þinn sem birtist í helgarbaði Morgunblaðsins þar sem þú gagnrýnir Samfylkinguna og VG fyrir að hafa ekki staðið við fyrirheit sín um að fyrna kvótakerfið í núverndi mynd, það er að segja framsalskerfið. En skil ég það rétt að veiðileyfanálgun ríkisstjórnarinnar sé til þess fallin að festa kerfið í sessi?
Jóel A.

Þakka þér bréfið Jóel. Svarið er já.
Ögmundur