Fara í efni

Friðarblysför á Þorláksmessu 2023

... Við höfum gengið þessa blysför fyrir friði í 43 ár. Margt stríð og marga ógnina hefur borið á góma. En við höfum aldrei staðið í þeim sporum sem við stöndum nú. Þessi hrylllingur sem horft er upp á á Gazaströndinni er meiri en í öðrum stríðum og eru þau ófá og nógu hræðileg og ævinlega óbreyttir borgarar sem verða mest fyrir barðinu á þeim ...

GLEÐILEG JÓL

Öllum landsmönnum óska hér/ómældar jóla kveðjur frá mér/höfum nú gaman/tölum öll saman/allt verður þá eins og vera ber... (sjá meira)
UM ÞÁ SEM OPNA OG LOKA LANDINU

UM ÞÁ SEM OPNA OG LOKA LANDINU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.12.23. ...Þjóðin styrkist ekki við það að henni fjölgi heldur með því að hún styrki sig sem velferðarsamfélag – og sem samfélag yfirleitt ...
ÁMINNING UM FRÉTTABRÉF

ÁMINNING UM FRÉTTABRÉF

(Ó)reglulega sendi ég út fréttabréf þessarar heimasíðu minnar en þegar ég skipti um umsjónaraðila fyrir nokkru glataðist áskrifendalistinn að mestu leyti ... Þetta er hugsað sem eins konar hvatning til þess að gerast ákrifendur að fréttabréfum síðunnar enda er ég áhugsamur að koma sjónarmiðum og upplýsingum um fundi sem víðast ...
NORRÆN RÉTTLÆTISKENND TEKUR BREYTINGUM

NORRÆN RÉTTLÆTISKENND TEKUR BREYTINGUM

Í vikunni fór fram í Osló fundur forystufólks Norðurlandanna. Þau ályktuðu um stríðið í Úkraínu. Nefndu þau ýmis skilyrði sem þyrfti að uppfylla svo binda mætti enda á ófriðinn. Það sem upp var talið voru þau atriði sem vitað er að standa helst í vegi fyrir friðarsamningum! Þar má vísa til ...

GEFUM BÖRNUM HLÝLEG JÓL

Fátæktin illa fer með börn/er fjölgar víða um bólin/Æ veitum hlýju ást og vörn/öllum þeim um Jólin./ (sjá meira...)
RÆTT UM GAZA Í ÚTVARPI SÖGU

RÆTT UM GAZA Í ÚTVARPI SÖGU

Í byrjun vikunnar bauð Pétur Gunnlaugsson á Útvarpi sögu mér að setjast með sér við hljóðnema og ræða um hryllinginn á Gaza. Þátturinn er hér ásamt frásögn í rituðu máli af samtali okkar ...

Um það sem ekki stendur skrifað: Orkumálin í brennidepli (grein 2)

"Hér verður haldið áfram þar sem frá var horfið að rekja dóm Hæstaréttar Noregs frá 31. október síðastliðnum ... Vonandi fer þeim fjölgandi á Íslandi sem átta sig á þýðingu yfirþjóðlegs réttar …"
JÓN TORFI: HORFUM EKKI FRAMHJÁ ÞVÍ SEM VEL ER GERT

JÓN TORFI: HORFUM EKKI FRAMHJÁ ÞVÍ SEM VEL ER GERT

Í umræðu um skólamál í kjölfar niðurstaðna í svokölluðum Pisa mælingum hefur bólmóður verið nokkuð ráðandi. Í fróðlegu og vekjandi viðtali Gunnars Smára á Samstöðinni við Jón Torfa Jónasson, fyrrum forseta Menntasviðs Háskóla Íslands, kveður við bjartari tón sem mér finnst vert að leggja eyrun við ...
MAMMA ER BEST, SNJÓR OG SÓL

MAMMA ER BEST, SNJÓR OG SÓL

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.12.23. Grein ásamt tilnefningu ... En sú aðferð sem án efa skilar mestum árangri er leikurinn að orðum að hætti Hagaborgar, að finna orð og hugtök sem eru rökrétt og gagnsæ og skila hugsun okkar best. ...