Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Janúar 2003

Vandi Byrgisins

Blessaður Ögmundur. Þú eins og aðrir landsmenn hefur eflaust lesið allar yfirlýsingar stjórnvalda, nú síðast Páls Péturssonar, um hvernig tryggja eigi starfsemina og ljúka því óvissu ástandi sem verið hefur í húsnæðismálum Byrgisins í Rockville.

Hvers á Hagfræðistofnun að gjalda?

Komdu sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir greinarnar um spilavítin sem birst hafa í blöðum að undanförnu og síðan einnig á heimasíðunni.

Fjárhættuspil verði bönnuð

Sæll,Ögmundur, ég ætlaði ekki að spyrja þig að neinu, en mig langaði að þakka þér fyrir öflugan stuðning og skilning gagnvart spilafíkn, og hvetja þig til að halda áfram að leggja þessu lið, s.s að fjárhættuspil verði bönnuð í framtíðinni í landinu, eins og lögin segja reyndar að þau séu.

Er hægt að banna spilakassa?

Ég er því hjartanlega fylgjandi að banna með öllu spilakassa. En spurningin er hvort það verði einhverntímann hægt.

Sýnum Framsókn miskunnsemi

Siv Friðleifsdóttir segir, í ljósi fylgishruns Framsóknarflokkksins, að nú sé ekkert annað að gera en setja upp “boxhanskana og fara út á akurinn” til að komast í meira návígi við kjósendur.

Hvað viljiði þá? Hvað viljiði í staðinn fyrir virkjun og álver fyrir austan?

Menn hafa verið að lýsa eftir sáttum. Menn hafa farið þess á leit að stríðandi fylkingar slíðruðu sverðin.

Treystum við Birni og Alcoa?

Sæll Ögmundur. “Enginn getur með rökum dregið traust viðsemjenda okkar í efa.” Þetta sagði Björn Bjarnason, í umræðum í borgarstjórn þann 16.

Flokkseigendur og fólk

Blessaður Ögmundur. Frá blautu barnsbeini hef ég verið jafnaðarmaður. Sú jafnaðarstefna sem ég hef aðhyllst hefur byggst á tveimur algerlega óaðskiljanlegum þáttum: Baráttu fyrir félagslegu og efnalegu réttlæti annars vegar og heiðarlegum, opnum og lýðræðislegum vinnubrögðum hins vegar.

Sveik hún?

Kastljós ríkissjónvarpsins kynnti fyrir helgina Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra með kostulegum hætti. Ekki veit ég hvort þú sást þáttinn Ögmundur en hann var að mörgu leyti merkilegur af því þar sá maður glitta í innyflin á umhverfisráðherra sem er dottin út af þingi ef marka má skoðanakannanir.

Landsbankinn og Raufarhöfn

Sæll Ögmundur. Við erum strax farin að sjá hvað einkavæðing bankanna þýðir í raun. Raufarhafnarhreppi sem er sveitarfélag í fjárhagsvanda hefur verið neitað um almennt lán til hafnarframkvæmda hjá Landsbanka Íslands sem hefur verið viðskiptabanki sveitarfélagsins öðruvísi en í formi yfirdráttar á okurvöxtum.