Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2023

HVER Á NÁTTÚRUPERLURNAR?

Sæll Ögmundur ég vildi spyrja þig um náttúruperlur í landinu, hvort það sé rétt eða eðlilegra að ríkið fari með umsjón þeirra og sé eigandi þeirra. Nýverið var samið um kaup á Kerinu, sem er náttúruperla og ...

VILL ÍSLANDSBANKA ALLAN

Bjarni hvíslar orð í eyra/og Kata litla hlustar á/Heyrist vilja miklu meira/Íslandsbanka allan fá Ræddu mál af miklum hita/minni hugsjón þó ei lyfti/En nokkrir vilja helst þó vita/hvort verði stjórnar skipti. ...