Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Febrúar 2012

EKKI MEIRA RJÓMALAP!

Sæll Ögmundur. Aðlögun Íslands að ESB er nú komin á fulla ferð og áróðursskrifstofur með agenta fjármagnaðar af Alríkis-skrifstofu EUSSR.

HVAR ER BOÐSKAP ESB AÐ FINNA?

Sæll Ögmundur, leikur forvitni á því að vita hvort þetta bréf frá utanríkismálanefnd Evrópusambandsins sé opinbert plagg og því t.d.

DÓMGREINDAR-LEYSI EÐA PÓLITÍK

Fréttir af flokksráðsfundi VG þar sem gefin er línan fyrir atkvæðagreiðslu í Landsdómsmálinu segir allt sem segja þarf: Þetta eru pólitísk réttarhöld! Hafi einhver velkst í vafa um það þá hlýtur sá vafi að vera úr sögunni.

VÍGSLÓÐI

Sæll Ögmundur. Mér finnst eftirfarandi línur í Vígslóða eftir Stephan G. Stephansson eiga vel við ástandið í Grikklandi núna: Heimurinn sagður ofbirgur af öllu . öðru en gjaldi, sveltan stæði af nægtum.

ANNARS BER HENNI AÐ VÍKJA

Það verður að krefjast þess af stjórnvöldum strax að allar aðgerðir gegn heimilunum s.s. fjárnám, vörslusviptingar og gjaldþrotabeiðnir verði stöðvarðar undir eins.

ÍSLAND ÚR LOFTI

Setjum svo að við gætum flogið yfir Ísland og sett upp efnahagsgleraugu, svona einsog næturkíki, þá sæi maður eftirfarandi:. 2000 milljarða í eigu almennings inni í girðingu sem heitir lífeyrissjóður; maður sæi ríkissjóð í eigu almennings sem skuldar 2000 milljarða; maður sæi 10-20 þúsund manns í atvinnuleysi; maður sæi heilsugæslu í niðurníðslu; maður sæi vegakerfi í ólestri.. Fyrsta hugsunin væri auðvitað: Hvað veldur því að almenningur greiðir ekki upp skuldir sínar (helmingurinn af skuldum almennings er við sjálfan sig) með eignum sínum?. Hvað veldur því að Alþingi ákveður ekki að taka yfir eignir og skuldbindingar lífeyrissjóðanna og hreinsa ríkissjóð af skuldum? Hvað veldur því að ríkið fer ekki út í stórfelldar vegaframkvæmdir og uppbyggingu í helsugæslu, eyðir með því atvinnuleysi, eyðir út kostnaði við atvinnuleysi og fær skatttekjur í staðinn?. Hreinn K

STUTT AÐ LABBA?

Heill og sæll Ögmundur minn. Trúðu mér, að aldrei hef ég fallerað fyrir framsóknarmaddömunni, en maður er svo dannaður að maður hlustar einstaka sinnum eftir orðræðu maddömunnar.

GOTT AÐ HAFA ÞIG Í SKOTLÍNUNNI?

Ég hef fylgst með viðureign fréttastofu RÚV við þig Ögmundur og furða ég mig á fréttamennskunni um lífeyrismálin.

ÞJÓÐIN BLÓÐMJÓLKUÐ!

Ætlar Innanríkisráðherrann að standa við loforð um mannréttindi í hvívetna? Ásamt því að virða og heiðra álit Mannréttindanefndar SÞ? Og þar með að bæta þeim sjómönnum þau mannréttindabrot sem framin hafa verið? Ekki trúi ég að Innanríkisráðherrann óttist gengið í LJÚ? Að gefnu tilefni finnst mér rétt að árétta við Innanríkisráðherrann stórfelld lögbrot sem framin eru enn í dag, sem og undanfarna áratugi, allt frá setningu kvótalaganna 1984.

EKKI LÁTA KÚGAST

Láttu svikula fjölmiðla aldrei kúga þig Ögmundur. M.b.kv.. Anna Sigríður Guðmundsdóttir.