Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2014

UM RÉTTINN TIL NÁTTÚRUNNAR

Styðjum baráttuna um réttinn að fá að skoða landið okkar. Ef kollvarpa á þeim sjálfsögðu og lögbundnu mannréttindum að mega fara óhindrað um óræktað land er illa komið fyrir okkur Íslendingum.

GENGUR EKKI LENGUR!

Kærar þakkir Ögmundur fyrir að ganga erinda almennings við Geysi, ekki gerir þessi dauða ríkisstjórn það og hafi hún skömm fyrir.

GJALDTAKA OG ÁBYRGÐ

Gott framtak hjá þér Ögmundur að mæta á Geysissvæðið og rukkaranir láta sig hverfa sem skjótast. Nú er að skjóta upp kollinum mikil græðgisvæðing.

ÓLEYFILEGAR SKOÐANIR?

Lofa þingmenn ekki að fylgja sannfæringu sinni? Ef þú styður Þorleif og Dögun í sveitarstjórnarkosningunum, er þá ekki heiðarlegt að ganga úr VG? Þú hefur aðeins eitt atkvæði eins og allir aðrir.

VIÐSKIPTARÁÐ REIKNI TJÓNIÐ SEM ÞAÐ HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI

Viðskiptaráð hættir aldrei að koma á óvart. Nú reiknar það út hvað gjaldeyrishöftin kosti íslenskt samfélag.

PREDIKAÐ GEGN RÁNYRKJU

Í guðþjónustu nú fyrir hádegið á rás 1 var mjög merkileg prédikun séra Kristínar Þórunnar Tómasdóttur. Hún fjallaði um nauðsyn náttúruverndar og að bera virðingu fyrir náttúrunni.