Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

September 2003

Blöndal og bankarnir

Blessaður Ögmundur. Það er langt síðan að ég gerði mér grein fyrir því að Pétur H. Blöndal væri skarpur þegar peningar eru annars vegar og sannfærðist enn betur um það þegar þið ræddust við í Kastljósinu um daginn.

Utanríkisráðherra á aldrifinu í New York

Greinilegt er að nú mæðir mikið á hnjánum á brókum utanríkisráðherra sem staddur er á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York.

Ólafur í skýjunum

Nýverið þáði forseti Íslands boð um að ferðast í einkaþotu frá Rússlandi til Englands til að horfa á fótboltaleik með milljarðamæringnum Roman Abramovits, landstjóra í Chukotska í Rússlandi og eiganda fótboltaklúbbsins Chelsea.