Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

September 2008

BANKAKERFIÐ ER SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKNUM ÞAÐ SEM SÍS VAR...

Það er stundum haft á orði þegar talað er um viðskipti að First Rule of Business is to stay in Business. Það er nefnilega ekkert hægt að gera ef þú ferð á hausinn.

AÐFERÐ DAVÍÐS: OLÍA Á BÁLIÐ

Heill og sæll Ögmundur.. Davíð Oddsson leikur sér að eldinum Ef brotist er inn í húsið okkar er sjálfsagt að hringja í lögregluna og kæra innbrotið og vænta þess að lögreglan hafi uppi á innbrotsþjófnum og skili þýfinu til eiganda.

Í GÓÐRA VINA HÓPI OG UTAN HANS

Eitt einkenni fjölmiðla á okkar tímum verður stundum, oft fyrir athugunarleysi fréttamanna, að viðhalda goðsögnum.

RÁÐHERRA ÁN RÁÐUNEYTIS?

"Þegar við heyrðum af þessu um helgina þá kom þetta á óvart enda ekkert sem benti til að þetta væri í uppsiglingu." Bankamálaráðherra um kaup ríkisins á 75% hlut í Glitni í viðtali við Morgunblaðið, kl.

STJÓRNMÁLAMENN SKOÐI AÐFÖRINA AÐ JÓHANNI R. BENEDIKTSSYNI

Sæll Ögmundur! . Ég hef verið félagshyggjumaður frá því ég man eftir mér. En það skiptir reyndar ekki máli nú! Nú er um algjört prinsip mál að ræða! Ég starfa í liði Jóhanns R.

ÆTLAR DÓMSMÁLA-RÁÐHERRA AÐ KÆRA SIGRÍÐI TÓMASDÓTTUR FRÁ BRATTHOLTI POST MORTEM?

Ögmundur.... Ég sá á vef dómsmálaráðherra að það ætti að dæma og sekta þá mótmælendur, ef ekki að loka þá inni, sem sekir fyndust um að hafa mótmælt virkjunum á Íslandi í þágu alþjóða álfyrirtækja, og taka hart á þeim sem höfðu við óspektir.. Auðvitað mun þetta kosta skattgreiðendur stórfé, en hvað skal ekki gera í nafni réttvísinnar?. Þá datt mér í hug Ögmundur, hvort ekki ætti að spyrja dómsmálaráðherrann hvort hann ætli kannski að dæma Sigríði Tómasdóttur frá Brattholti  postmortem  fyrir að hafa hótað morði, þ.e.

MÓTMÆLUM AÐFÖRINNI AÐ JÓHANNI R. BENEDIKTSSYNI !

Kæri Ögmundur..... Framkoma dómsmálaráðuneytisins, þá sjálfs dómsmálaráðherra, er óréttlát og algjörlega ólíðandi gegn einum besta lögreglumanni landsins, Jóhanni R.

VILL GANGA Í ESB OG RANNSÓKN Á BANKABRASKI

Sæll Ögmundur .. Oft hefur verið þörf en nú er lífsnauðsyn að VG og fleiri geri kröfu um skýlausa stefnubreytingu á stjórnarsáttmálanum og bæti þar inn að gengið verði í ESB eða að ríkisstjórnin öll segi af sér.

HVER TALAR MÁLI ALMENNINGS?

Sjálfstæðisflokkur Geirs Haardes er gagnvart leyndri og ljósri gagnrýni samstarfsflokks síns í ríkisstjórn eins og Floyd Patterson í baráttunni sem hann háði upp á líf og dauða 25.

SPEGILMYND

Í fægðum spegli birtist mynd af mér. og máttur hugans einfaldlega sér að. víst er bæði spáð og spekúlerað. er spegilmyndin kveður mig og fer.